Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 15

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 15
Stefnir] Frá öðrum löndum. 109 inginn um það, að öllu eftirliti ætti að vera lokið í síðasta lagi 1935. Var þessu setuliðssvæði skift í 3 belti. Úr fyrsta beltinu fór setuliðið 1925. Úr öðru belt- inu á það að fara í janúar næsta ár, og loks að fullu og öllu 1935. Hafa Þjóðverjar staðið svo vel við skuldbindingar sínar, að þeir þykjast eiga kröfu á, að liðið verði nú þegar kvatt heim, og Englendingar eru því hlyntir. Hefir Henderson beinlínis lýst.því yfir, að enska setuliðið verði kvatt heim í árslokin, hvernig sem um samningana fer að öðru leyti. Erfiðleikarnir frá Englendinga Bricind. Stréaemann. eru Snowden fjármálaráðherra og Henderson utanríkisráðherra, og aðalfulltrúi Þjóðverja er Strese- mann utanríkisráðherra. Frakkar eru hlyntir fjármála- hlið Young-álitsins, en telja ekki fært að kveðja herliðið heim úr Rínarlöndunum, nema sett sé sér- stök nefnd, er hafi rétt til að „rannsaka“ athafnir Þjóðverja í Rínarlöndunum, svo sem bygg- ing nýrra járnbrauta, er geti orðið þeim að gagni í hernaði. Þjóðverjar aftur á móti setja það sem ófrávíkjanlegt skilyrði, að setuliðið sé kvatt heim skil- yrðislaust, og vitna í Versalasamn-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.