Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 23

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 23
Stefnir] Rússneski bóndinn. 117 í þessu baði er eins og öll eymd og bágindi þrýstist út úr skrokkn- um á honum með svitanum. Loks þolir hann ekki lengur við og hendist út úr ofninum og klæðir sig í skyndi. En það ber ósjaldan una, velta sér í snjónum og þjóta svo inn í ofninn aftur. í þorpun- um eru sérstakir baðklefar, einn fyrir hverja 4—5 kofa. Þar eru hlóðir, hlaðnar úr grjóti, mjög illa og óvandlega en til hliða eru hyll- Dansleíkur í rússnesku þorpi. við, að mönnum er svo óljúft að fara úr ofninum, að þeir enda með því að komast þaðan ekki. Ofninn ofhitnar, og svo eftir dá- litla stund er maðurinn dreginn út dauður og steiktur! Sumir verða alveg tryltir í þessi svitaböð. Þeir þeytast að vetrinum beint úr ofninum út í frosthörk- ur, 2—3, hver fyrir ofan aðra á veggjunum. Ofninn er svo kyntur þar til steinarnir verða glóandi. Þá er skvett á þá vatni, en þeir sem á hyllunum húka njóta hitans og gufunnar. Þegar þeim þykir nóg komið, stökkva þeir niður á gólf og hella yfir sig vatni, fyrst heitu og svo köldu, og að vetrin-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.