Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Síða 23

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Síða 23
Stefnir] Rússneski bóndinn. 117 í þessu baði er eins og öll eymd og bágindi þrýstist út úr skrokkn- um á honum með svitanum. Loks þolir hann ekki lengur við og hendist út úr ofninum og klæðir sig í skyndi. En það ber ósjaldan una, velta sér í snjónum og þjóta svo inn í ofninn aftur. í þorpun- um eru sérstakir baðklefar, einn fyrir hverja 4—5 kofa. Þar eru hlóðir, hlaðnar úr grjóti, mjög illa og óvandlega en til hliða eru hyll- Dansleíkur í rússnesku þorpi. við, að mönnum er svo óljúft að fara úr ofninum, að þeir enda með því að komast þaðan ekki. Ofninn ofhitnar, og svo eftir dá- litla stund er maðurinn dreginn út dauður og steiktur! Sumir verða alveg tryltir í þessi svitaböð. Þeir þeytast að vetrinum beint úr ofninum út í frosthörk- ur, 2—3, hver fyrir ofan aðra á veggjunum. Ofninn er svo kyntur þar til steinarnir verða glóandi. Þá er skvett á þá vatni, en þeir sem á hyllunum húka njóta hitans og gufunnar. Þegar þeim þykir nóg komið, stökkva þeir niður á gólf og hella yfir sig vatni, fyrst heitu og svo köldu, og að vetrin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.