Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 27

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 27
Stefnir] Rússneski bóndinn. 121 hatri, neyð, vesalmensku og van- kunnáttu og lifa frjósömu félags- lífi í hjálpsemi og fórnfýsi. Þeir sem nú þekkja bóndann bezt, líta ekki jafn skáldlega á þetta, en þeir hafa jafnmikla trú á honum og. hinir. Maxím Gorki, skáldið mikla, er einn þessara manna, og hann ritar nýlega: „Smám saman og hraðar og hraðar mun bóndinn svelgja í sig aðrar stéttir Rússlands, bæði mentamannastéttina, sem sér okkur nú fyrir andlegri fæðu, og verkamenn bæjanna, sem reka iðn- aðarfyrirtækin. Bóndinn sezt að öllu því, sem menn hafa afrekað síðustu áratugina með þessum dæmalausa dugnaði. Það er nú alveg komið á daginn, að vakning rússneska bóndans kostar tortím- ing allra annara stétta í Rússlandi. Hitt er jafn víst, að þetta verður — að minsta kosti fyrst í stað — bændunum sjálfum dýrkeyptur sigur. En ekkert fær stöðvað þennan stórfenglega sjónleik. Hann verður leikinn til enda. Eitt er víst. Byltingin hefir dregið sitt hvassa plógjárn gegnum akur- lendi þjóðarinnar, og rist þar svo djúpt, að það grær aldrei. Þjóðin snýr aldrei aftur til gamla lands- ins, hverfur aldrei aftur til sinna fornu lífshátta. Eins og Gyðinga- þjóðin, sem Móses leiddi út úr þrældómshúsinu, hlaut að falla,. þannig hljóta einnig þessir þung- lamalegu, hálfviltu og ógæfusömu. vesalingar í sveitaþorpum Rúss- lands að falla. En ný kynslóð vel mentaðra, hygginna og djarf- mannlegra drengja, mun koma í stað þeirra. Og þetta mun, að minni skoðun, ekki verða nein „elskuleg og viðkynningargóð rússnesk þjóð“, heldur — loksins —þróttmikil og dugleg þjóð, sem lætur sér fátt um finnast alt það, sem hún sér sér ekki hag í. Hún mun alls ekki falla í stafi yfir kenning Einsteins eða þreyta sig á því að botna í Shakespeare eða Leonardo. En hún mun rannsaka vandlega, hve mikið gagn sé hægt að hafa af notkun flugvéla, eyða stórfé í ]>að, að rannsaka, að hve miklum notum yngingartilraunir Steinachs geti orðið við kvikfjár- ræktina. Hún mun brátt kunna að meta þægindi og hagsmuni rafmagnsins, gagnsemi búfræð- innar og kosti góðra vega. Hún mun vilja hafa lækni í hverju þorpi, lyf jabúð og duglegt slökkvi- lið. Hún mun geyma vandlega all- ar minningar liðinna ára, sem geta orðið henni leiðbeining í framtíðinni. Og því mun hún strax, er reykirnir taka að koma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.