Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 36

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 36
130 mannalíf drepur mig. Það er ekki fyrir mann með mínum hæfileikum. Ég verð að komast á sjóinn aftur og sjá hvað kom- ið hefir nýtt í hapdverkinu síðan ég var þar seinast“. Á skipinu var maður nokkur og dóttir hans. Þau bjuggu í káetu A. Það komu stórir blóm- vendir til dótturinnar. Þegar þau korriu heilsaði hann mér kulda- lega. „Þa,ð er náttúrlega fult af spilaþjófum á skipinu", sagði hann með áherzlu. Það var auð- vitað, að dóttirin átti að heyra það vel. „Það er undarlegt, að félögin skuli ekki hafa gætur á þessum bófum. Það ættu að vera leynilögreglumenn á hverju skipi sem fer út frá New York, og þeir ættu ekki að hlífa spilaþjófun- um, sem féfletta grunlausa far- þega“. Stúlkan sýndist ekkert óvön þessu. Hún bara brosti. „Æi, góði láttu þá nú eiga sig þessa spila- þjófa“, sagði hún. „Það er að minsta kosti einn í þeirra hóp, sem ég skal aldrei láta eiga sig fyr en hann er kom- inn í tugthúsið", öskraði Dicker, því hann var það. „Ég er rétt- vísinnar megin. Ég er ekki með [Stefnir þessari vatnsgrautar miskunn- semi við bófa. Ég . . . “ Hann stansaði snögglega, því að ég leit á hann. Mér fanst hann vera að freista forsjónarinnar með þessu tali. Ég mátti ekki vera að neinu fyr en skipið var komið út úr höfninni. Þá hitti ég Stoney snöggvast. Hann sat í káetu sinni og var að lesa bók um bridge. Hann las allar bækur um bridge. Hann sagðist hafa svo gott af því að hlæja. „Er nokkur með skipinu?“ sagði hann. „Það eru miljón dalir í káetu A., og dóttir með“, sagði ég. Þau heita bæði Dicker“. Hann hafði hallað sér út af í legubekknum, sen nú spratt hann á fætur eins og hann hefði verið stunginn. „Ekki þó Dick Dicker?“ spurði hann. Ég kinkaði kolli. Hann fór að blístra. „Veit hann að ég er á skipinu?“ Ég vissi það vitanlega ekki. En mér þótt sennilegt, að hann hefði ekki látið svona illa af spilaþjófunum við dóttur sína, ef hann hefði ekki verið búinn að sjá farþegaskrána. Stoney var afar hljóður og Karlar sem kmma það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.