Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Síða 37

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Síða 37
Stefnir] Karlar sem kunna það. 131 hugsi, og ég var að reyna að gera mér grein fyrir, hvað hann væri nú að brugga. Þjónninn á þilfarinu var góður kunningi minn, og ég skaut því að honum að hafa augun hjá sér.En hann varð einskis var þá um kvöldið. Stoney reyndi ekki að ná tali af stúlkunni og lét sem hann þekti ekki Dicker. Það hefði nú áreiðanlega verið bezt fyrir gamla manhinn að hafa sig sem minst frammi á þessari ferð. En hann hataði Stoney svo innilega, að hann gat ekki setið á sér. Og þegar Stoney kom inn í reykskálann, daginn eftir, stungu farþegarnir saman nefjum hingað og þangað. Það var auðséð, að Dicker var bú- inn að kynna hann víða. Þegar Stoney settist svo við eitt borðið tók einn af farþegunum auglýs- ing af þilinu, þar sem menn voru varaðir við að spila við menn, sem þeir þekti ekki, og þóttist missa hana á borðið fyrir framan Stoney. Stoney stóð upp skömmu síðar og gekk til káetu sinnar. Dicker hafði eignast fjölda kunningja, og sátu þeir margir saman í reykskálanum þegar Stoney gekk út. ,,Hann skal ekki vaða uppi þar sem ég er viðstaddur", sagði hann hróðugur. „Og nú vil ég vara ykkur við því, ungu menn, að spila við þennan fant“. Hann var búinn að fá sér dá- lítið neðan í því, og var því skraf- hreifnari en áður. Hjá honum sátu 3 enskir háskólamenn. „Þið eruð enskir“, sagði hann, „og þið getið því enga hugmynd gert ykkur um það, hve djúpt amerískir bófar geta sokkið. Þessi karl þarna myndi stela stélfjöðrunum af engli, ef hann kæmist í færi við hann“. Hann hefir ví'st slept því við þá að hann hefði verið í þjón- ustu lögreglunnar, því að einn þeirra spurði hann um fortíð Stoneys. Dicker sagði þeim alt sem hann vissi og ögn í viðbót. „Ef hann vill fara að spila við ykkur þá kallið á gjaldkerann — eða mig“, sagði hann drýldinn. 'T'\ AGINN eftir stakk Stoney upp á því við ensku háskóla- mennina, hvort þeir ætti ekki að taka einn slag. En þeir kváðust ekki nenna að spila að sinni. „Þetta er leiðinleg ferð fyrir mig“, sagði Stoney. „Ég gæti náttúrlega fengið Lafferson í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.