Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 42

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 42
136 Karlar sem kunna það. [Stefnir „Eg er víst ekki sérlega kær- kominn gestur, herra Dicker", sagði hann. „Eg er Barclay, yfir- maður í Scotland Yard.“ Gamli maðurinn varð náfölur. „Eg hefi horft á yður spila nokkra daga,“ sagði maðurinn. „Eg hefi að vísu ekki getað séð hvernig þér farið að því, en eg veit að þér hljótið að hafa auka- spil í vösunum og notið þau til fjárdráttar.“ Dicker gamli þóttist verða afar- reiður, en röddin skalf í honum. „Jæja“, sagði maðurinn, „ef þér takið þessu svona, þá verð eg að taka yður með mér til skip- stjórans, og leita á yður frammi fyrir honum. Væri ekki skárra að eg gerði það hérna í einrúmi." „Þetta var gamansemi", sagði Dicker, og reyndi að láta sem honum væri sama. „Eg er aaðug- ur maður. Eg vildi bara sýna þessum bófum í tvo heimana." „Á eg að leita á yður hérna, eða viljið þér koma til skipstjór- ans?“ Dicker var of kunnugur leyni- lögreglunni til þess að halda í raun og veru, að hann gæti kom- ist undan með svona refjum. — Hann stóð því grafkyr og lét hinn vaða ofan í vasa sína og taka 10 spilabunka upp úr þeim. Hér um bil 5 mínútum síðar var hringt á mig frá dagstofu Dickers, og var erindið það, að' sækja Stoney. Eg veit náttúrlega ekki hvað gerðist þarna inni, en eg get farið nærri um það. — Leynilögreglumaðurinn fór af skipinu í fyrstu höfn með 2000 dali upp á vasann. Og Elsie Dick- er var ekki búin að vera nema 2 daga í Lundúnum þegar hún var hringtrúlofuð Stoney. Ungu: hjónin komu með skip- inu véstur til Ameríku í brúð- kaupsferð, en Dicker varð eftir. Hann fór til Parísar, og hvern rakst hann þar á annan en Barc-, lay „yfirmanninn í Scotland -Yard.“ Hann sat þar inni í reyk- skálanum í Grand Hótel. Sá sem var með Dicker benti honum á manninn, og af því að honum var kunnugt um það, að þeir höfðu engir vinir verið, Dicker og Stoney, sagði hann: „Þér skuluð vara yður á þessum náunga. Það er hann Lafferson, einn af fé- lögum Stoneys." Það var seint séð. Aulinn hann Dicker, að hann skyldi ekki spyrja. mig að því strax á skipinu. En hann spurði mig ekki og því' þagði eg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.