Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Síða 44

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Síða 44
138 Friðarmálin. [Stefnir möguleikar til þess eru altaf að þverra. Og í síðasta ófriðnum biðu allar þjóðir herfilegt tjón og ósigur. Það er því ekki furða þó að ýmislegt sé um það rætt, hvort ekki sé hægt að hætta nú þessari æðisgengnu vitleysu, og lifa sam- an í frið i á jarðarkringlunni. Vantar ekki talið, en árangurinn er minni. Hér verður nú minnst dálítið á skrif tveggja gjör-merkra manna um þetta efni. Báðir eru Ameríkumenn. Annar þeirra er stjórnmálamaður í fremstu röð, hvorki meira né minna en sjálfur forseti Bandaríkjanna, sem var, Calvin Coolidge. Hinn er nafntog- aður fræðimaður, kennari í þjóð- hagsfræðum við Columbia háskól- ann, Charles A. Beard. Er hann sagnfræðingur mikill og rithöf- undur, og orðlagður fyrir það, hve víðtæka þekking hann hefir og hve föstum tökum hann tekur þau mál, sem hann ritar um. II. Coolidge ritar þrjár greinir um þessi mál í Ladies Home Journal, apríl, maí og júní-blöðin. Fyrstu greinina kallar hann: Efling friðar með auknum vopna- búnaði. Engin þjóð getur komist af án þess að gæta reglu. Sumir halda kannske að reglan komi af sjálfu sér, en því fer mjög fjarri. Það er einmitt mjög erfitt og vanda- samt verk, og við og við brjótast út óeirðir og glæpir, sem sýna, hvað ólgar undir. En regla er grundvallar skilyrði allrar menn- ingar og góðra lífdaga. Ef hún fer, lendir alt á ringulreið. Eignir tap- ast, heimilin sundrast og lífið er í voða. Guðþjónustur og skólar hætta. Verksmiðjum er lokað. Ferðalög og viðskifti fara út um þúfur. Bönkum er lokað og verð- mæti öll breytast. Hungur vofir yfir hverri borg, gull og gersemar er grafið í jörð og falið. Með röð og reglu fer alt öryggi og óttinn sezt að völdum. Hver friðsamur borgari breytist í slægt villidýr, brúkar „kjaft og kló“ til þess að verja sig og sína. Þetta er ekki ýkt mynd. En ein- mitt af því að þetta hnoss er svo mikils vert, fórna menn öllu fyrir það. Ef óeirðir hefjast kasta menn sér í fang hvers harðstjóra, sem getur trygt þeim frið og reglu. Regla getur glatast bæði af inn- anlands óspektum og árásum er- lendra þjóða, og ríkið leitast við að gæta reglunnar með því að hafa öflugar varnir gegn hvoru-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.