Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 60

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 60
.154 Skoðanakúgun. [StefnLr legri, að hún gerir menn að þræl- um svo að segja án þess að þeir viti, og heldur þeim þar í mjúkum en óslítandi Gleipni. Þetta er sú skoðanakúgun sem óhjákvæmilega fer í kjölfar só- síalismans ef hann nær fullum tökum og „þjóðnýtir“ alt, tekur ríkisrekstur á öllu. Því að þar fylgja einnig með blöð, bækur og hvað eina, sem haft er til þess að hafa áhrif á skoðanir manna. Það er „þjóðnýting“ á skoðunum, en sú þjóðnýting þýðir ekkert ann- að en það, að engar skoðanir heyrast nema skoðanir valdhaf- anna. Valdið yfir fréttatækjunum og „própaganda“-tækjunum er sterk- asta vald nútímans. Því eru ná- lega engin takmörk sett. Þeir fáu menn, sem þeim tækjum ráða í framtíðarríki sósíalista, verða drottnarar, og um þau stendur bardaginn eins og um hásætin á •einveldistímunum. Þetta er eitt hið skaðlegasta við fullkominn ríkissósíalisma. — Hann setur valdið yfir sálum mannanna í hendur eins eða fárra manna, hneppir þær í þrældóm undir einn eða fáa galeiðuhöfð- ingja. Á stríðstímunum leyfðu menn sér margt vegna yfirstandandi neyðar. Þjóðirnar sættu sig við alt, sem talið var sigurvænlegt. Og þá tóku stjórnirnar þessi fréttatæki í sínar hendur eftir því sem hægt var, og héldu við stríðs- æðinu. Var þó langt frá, að þetta væri gert til fullnustu. í síðasta hefti Stefnis var getið um aðfarir Rivera við blöðin á Spáni, og fascistar á Italíu láta ekki heldur fólkið fá að heyra nema það sem þeim þykir gott. En dæmið er þó bezt að sækja til þess eina lands, sem hefir hlot- ið „blessun" sósíalismans í fullum mæli. 1 Rússlandi hefir ráðstjórn- in á sínu valdi öll fréttatæki, blöð, bækur, kvikmyndir. Og reynslan sýnir, að fyrir þessu ógurlega valdi stendur alt varnar og hjálp- arvana. Þar ræður nú fullkomin skoðanakúgun. Stalín, einvalds- herrann, hefir þetta vopn í hendi sér, og í því liggur leyndardómur- , inn við vald hans. Enginn maður í Rússlandi fær að vita annað en það, sem Stalín vill. Engar fréttir berast nema þær, sem hann vill, og eins og hann vill laga þær. Enginn fær þar að heyra nema annan máls- aðiljann. Þeir vita ekki betur þar, en að bolsjevisminn sé sú eina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.