Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 72

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 72
166 Frá Alþingi 1929. [Stefnir hans að kveða á um það, hvaða kaupgjald sé sanngjarnt, þegar aðilja greinir á, og vinnustöðvun af völdum annarshvors þeirra er yfirvofandi. Fyrst skal sáttasemjari leita samkomulags, alveg eins og nú er samkv. lögum frá 1925. En takist þær tilraunir ekki kemur til kasta vinnudóms. Dómudnn var svo skipaður eftir frumvarpinu, að forseti hans var jafnan héraðsdómarinn á staðnum. Hann nefndi svo tvo menn af hálfu hvors aðilja, en þeir ruddu sí'num manni hvor úr, svo að einn maður af hvorum sat dóminn. Þessu var síðar svo breytt, að aðiljar nefndu sjálfir þessa menn, 3 hvor, og ruddi hvor aðili 2. — Loks nefnir svo hæstiréttur 2 menn í dóminn, og er hann þá skipaður 5 mönnum. Er vert hér að gefa því gaum, að í þessum dómi eiga málsað- iljar aðeins sinn manninn hvor, en óháðir dómendur eru 3. Er þetta vissulega miklu tryggari dómskipun en þegar aðiljar eiga alla menn nema oddamann og á honum einum hvílir því eiginlega úrskurðarvaldið. Þá er enn svo ákveðið að máls- aðiljar geti sjálfir flutt mál sitt eða falið öðrum að gera það. Dómurinn getur krafizt allra upplýsinga í málinu, látið leggja fram bækur og leitt vitni, en öllu skal hraða sem mest. Afl atkvæða ræður, og úrskurður gildir sem venjulegur dómur. Þó gilda ákvæði um vinnukjör ekki lengur en 2 ár, og eftir 6 mán- uði getur hvor aðili krafizt, að málið sé tekið til meðferðar af nýju, ef aðstaðan hefir breyzt. Meðan á málsmeðferð stendur, bæði sáttatilraun og vinnudómi, má ekki hefja verkbann eða verkfall, og varðar brot á því ákvæði 500—10000 króna sekt. Það eru einu viðurlög, sem nefnd eru í frumvarpinu. Varlega í sakir farið. Þetta eru þá þau ósköp, sem ætluðu að trylla sósíalistana á þingi, og að því er reynt var að láta líta út, verkalýðinn um alt land. Með þessu frumvarpi er gerð mjög vægileg og mild tilraun til að draga undir dóm óvilhallra manna deilur, serri hingað til hafa oft verið háðar með hnefarétti og ofsa. Og það eru deilur, sem ekki snerta aðilja eina, heldur alt þjóðfélagið, og það miklu meira en margar þær deilur, sem nú þykir sjálfsagt að láta dómstóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.