Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Síða 84

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Síða 84
178 Frá öSrum löndum. [Stefnir r?T?Tni t 8 tesundir-Verð frá UljlL'ÍU UL kr. 10022 — kr. 20022 »VICTORIA« saumavélar margar gerðir. »COLUMBIA« grammófónar margar gerðir. PLÖTUR mörg þúsund stykki fyrirliggjandi. Allir varahlutir i reiðhjól og grammófóna. Vörur sendar um alt land gegn eftirkröfu. HEILDSALA T7 A T X^TTVTTWT LAUGAVEG 24 SMÁSALA r j\)uiJ\ll\ 1\ REYKJAVÍK þakka fyrir ef þeir geta komizt hjá fullri auðmýking út af þessu fljótræðisflani. Frá harðstjórunum í Suður- Evrópu. Rivera hefir nú borið fram frumvarp að stjórnarskrá fyrir Spán og kvað þar ekki gæta sér- lega mikils lýðræðis. Konungur hefir meiri áhrif á skipun þings- ins en þjóðin. Ákvæði er um það, að þingið megi ekki gefa stjórn- inni vantraustsyfirlýsing! Heldur þykir það og nýstárlegt, að bein- línis er tekið fram í opinberri til- kynning, að blöðin megi ræða frumvarpið, en þó eigi þau að gæta þeirrar stillingar er hæfi svo háleitu efni! Mússólíni er nú sem óðast að flytja and-fascista í útlegð. Eru það sérstaklega frímúrarar, sem nú er veizt að. Flestir yfirmenn reglunnar eru í fangelsum hing- að og þangað á smáeyjum, og jafnvel synir sumra þeirra hafa orðið að sæta svipuðum kjörum án allra saka. Bendetto Croce, mesti heim- spekingur ítala, gagnrýndi samn- ing Mússólínis og páfastólsins í langri ræðu í öldungaráðinu. — Blöðum var harðbannað að minn- ast á ræðu þessa, hvað þá birta útdrátt úr henni. Nokkrir menta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.