Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Qupperneq 6
4
Stefnir fer á kreik.
['Stefnir
að skera úr um það, hvemig þjóðin
verður undir það búin, að svara
eftir eigin vilja. Ef guð og gæfan
eru með, er enn hægt, með vitur-
legri og fastri stjóm, að kippa þjóð
inni upp úr feninu. En verði ógæti-
lega haldið á málunum, þá er við-
búið, að íslendingar verði svo fjár-
hagslega háðir, að þeir verði að
lúta annara skipunum.
Það er fjármálastjómin, er fyrst
og fremst verður barist um í vor.
Dæmin eru þar deginum Ijósari:
Ef Sjálfstæðismenn hefðu fengið
að halda áfram fjármálastefnu ár-
anna 1924—27, þá væri landið nú
við það skvXdlaust.
Efi Framsókn hefði fengið að
halda áfram eins og hún gerði
1927—1831, þá væri landið nú
gjaldþrota.
Hvorugt skeði. Sjálfstæðisflokk.
urinn féklc ekki að hatda áfram við-
reisnarstarfi sínu. Og Framsókn
var stöðvuuð af viðburðanna rás
áður en til botns var komið.
Nú hangir fjárhagur landsins á
einum þætti festarinnar, líkt og
Guðmundur biskup hinn góði, er
hann hreinsaði Drangey af illum
vættum. Sá þáttur reyndist Gúð-
mundi svo þaúlvígður, að sveðja
óhamingjunnar vann ekki á.
Kosningamar í vor munu segja
til um það, hvort svo fer einnig um
þennan þátt, sem nú gefur von um
lif og bata.
Lesið þetta hefti Stefnis, og seg-
ið svo til um það, hvom megin þið
viljið vera.
Lesið þetta Stefnishefti, og ef yður þykir það þess
virði, að áfram verði haldið, þá sendið útgefanda í
bréfi eða ávísun fimm krónur, sem borgun fyrir ár-
ganginn. Síðar kemur viðbót þannig, að árg. verður
minnst 18 arkir.
Látið Stefni lifa og blómgast!