Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 11

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 11
Stefnir] Lífsskoðanir og stjórnmál. 9 ar við í þesu landi, við annars vegar, en hinir svonefndu ,rauðu‘ flokkar hinsvegar, þ. e. kommún- istar, sósíaldemokratar (sem ranglega hafa nefnt sig „Jafnað- armenn“) og svo Framsóknar- flokkurinn, sem vitanlega hefir engri eðlisbreytingu tekið, þótt sumt af honum kalli sig nú Bændaflokk. Við vitum það vel, að sömu mennirnir hafa gengið ofan á hjá öllum þesum flokkum, hafa tilheyrt þeim til skiftis, og verið studdir af þeim sameigin- lega til vegs og áhrifa með þjóð- inni. Við vitum það einnig, að þessir sömu menn tala og rita alveg í sama tón, hvort sem þeir heyra til „Framsókn" eða Sósíal- istum, eða hvort sem þeir eru í sósíalistaflokknum eða komnir yfir í kommúnistaflokkinn. Við vitum, að á sviði bókmenntanna eiga menn af öllum þessum flokk- um sín sameiginlegu átrúnaðar- goð og að kommúnistiski rithátt- urinn og kommúnistisku lífsskoð- anirnar í skáldskap„og ritgerðum hafa því nú um skeið átt vísasta lesendur og aðdáendum meðal þjóðarinnar. Það hefir því verið freisting fyrir þá, sem hafa haft einhverja ástríðu til að tala og rita, að ganga þeirristefnuáhönd, og eru mörg dæmi þess, að menn hafi fallið fyrir þeirri freistingu, af því að með því móti þóttust þeir tryggja sér athygli og álit fjöldans, auk þess sem helzt hefir borgað sig fjárhagslega það, sem ritað hefir verið í þeim tón. Svo rammt hefir kveðið að þessu, — hve ritverkum slíkra manna hefir verið hampað meira en öllu öðru, að menn, sem teknir eru alvar- lega, hafa látið þá fullyrðingu frá sér fara, að einu ritfæru menn- irnir á Islandi væru í hópi sósíal- ista og kommúnista! Það er einnig kunnugt, að Kommúnistar í öllum löndum sækjast mjög eftir því að komast að skólum sem kennarar til þess að geta haft áhrif á ungt mennta- fólk. Hér á landi hafa Sósíalistar og Framsóknarmenn ekki haft meira við þetta að athuga en svo, að þeir hafa, meðan þeir hafa ráðið yfir menntamálum þjóðarinnar, gert sér sérstakt far um að koma sem flestum mönnum með marx- istiskar lífsskoðanir að skólum ríkisins. — Meginþátturinn í skólamálastefnu Jónasar frá Hriflu beindist að þessu, og eg sé litla breytingu á orðna, þótt einn af þjónum kirkjunnar hafi setið í sæti hans nú um hríð. — En nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.