Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 16

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 16
14 Lífsskoðanir og stjórnmál. [Stefnir horfzt í alvöru í augu við þá stað- reynd, að þeir bæru ábyrgð á gerðum sínum gagnvart tilver- unni allri — um eilífð. Ráðvendni, skyldurækni ogvirð- ing fyrir öðrum mönnum eru verð- bréf, sem missa gildi sitt að mestu eða öllu, ef þau eru ekki tryggð með trúnni á eilíft gildi manns- sálarinnar. — Eg vona, að þetta geti nægt til að gefa hugmynd um, hvaða lífs- skoðanir ráða mínum stjórnmála- skoðunum, og þannig hygg eg að mörgum Sjálfstæðismönnum sé farið, og eg get bætt því við, svo orð mín verði síður tekin sem yfir- drepsskapur og fánýtur vaðall, að mér hefir staðið það til boða að selja þessa sannfæringu og ganga ,,rauðu“ flokkunumáhönd, en lífsskoðanir mínar hafa bann- að mér það, og hefi eg þó oft haft eins mikla ástæðu til að koma henni í verð eins og ýmsir hér á landi, sem með slíka hluti hafa verzlað. Þess vegna finnst mér, flokks- bræður góðir, að eg hafi fullan rétt til að beina þeirri spurningu til yðar, hvort þér haldið, að það sé rétt, að þessi flokkur láti sér allar lífsskoðanir á sama standa. Haldið þér, að þær stjórnmála- skoðanir, sem við aðhyllumst, muni eiga langan aldur fyrir höndum, ef allt er látið reka á reiðanum með lífsskoðanir fólks- ins? Haldið þér, að margir taki einstaklingsfrelsið okkar alvar- lega þegar til lengdar lætur, ef efnishyggja og sjúk raunhyggja fá að eitra lífsskoðanir fólksins í friði? Haldið þér, að það sé sama, hvaða lífsskoðanir fólkinu eru fluttar í skáldsögum, ljóðum, tímaritum og blöðum, útvarpi, kvikmyndum, leikhúsi? Haldið þér, að það sé sama, hvaða lífs- skoðanir kennararnir hafa, sem móta sálarlíf barna vorra í skól- unum? Haldið þér, að það geri ekkert til og hafi engin áhrif, að búið er að skipa mönnum með marxistiskar lífsskoðanir í flest þau sæti í þjóðfélaginu, sem lík- leg eru til áhrifa á þessum tím- um? Haldið þér, að þetta allt saman hafi engin áhrif á hugsun- arhátt framtíðarinnar í þessu landi? Eg hefi stundum freistazt til að álíta, að meðvitundin um þessi efni væri óþarflega dauf innan þessa flokks. Innan þessa flokks hefir löngum verið litið svo á, að viss svið þjóðlífsins ættu að hald- ast utan við flokkadeilur. Menn hafa litið svo á, að mennta- og menningarmál öll væru þess eðlis,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.