Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 17

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 17
Stefnir] Lífsskoðanir og stjórnmál. 15 og hafa helzt ekki viljað trúa því, að andstæðingarnir væru svo mik- il illmenni að gera þau mál póli- tísk. En það þýðir nú ekki lengur að loka augunum fyrir því sem er. Marxistamir í þessu landi eru fyrir löngu búnir að gera öll slík mál pólitísk. Og nái flokkur okk- ar völdum eftir næstu kosningar, þá þarf hann ekki að hugsa sér að halda þeim stundinni lengur, ef hann lætur það með öllu afskifta- laust, hvaða lífsskoðanir eru boð- aðar þjóðinni. Hann verður að taka sér til fyrirmyndar þær þjóð- ir, sem rekið hafa „rauðu hætt- una“ af höndum sér. Hann verð- ur að vita, að efnishyggjan er ekki lengur sú lífsskoðun, sem mestu vitmenn og vísindamenn heimsins hallast að. Hann verður að vita, að heimsskoðun efnis- byggjunnar er nú ekki lengur tekin alvarlega af öðrum en þeim, sem annað hvort halda fast við hana af vanþekkingu, eða þeim, sem sjá sér hag í því, að sem flestir dæmi lífið út frá henni. — Meðal þeirra eru Marxistarnir, því efnishyggjan er grundvöllur- inn undir stjórnmálastefnu þeirra, og jafnskjótt og efnishyggjunni er almennt hafnað, svífa allar þeirra bollaleggingar í lausu lofti. Sjálfstæðisflokkurinn, sem hef- ir valið sér það háleita hlutverk að vernda einstaklingsfrelsið með þessari þjóð, má því ekki vera reikull í ráði í þessu efni. Ef það er vilji hans að standa jafnframt á verði gegn stjórnmálaspilling- unni, þá verða menn í þessum flokki að vita, að tal þeirra og skrif móti spilltu stjórnarfari, ó- ráðvendni og samvizkubraski er ekki tekið alvarlega, nema þeir séu af lífi og sál mótfallnir slíku. Hvað þýðir, að skrifað sé um það í blöðum Sjálfstæðisflokksins, að þessi og þessi Framsóknar- ,,broddurinn“ steli af ríkisfé, ef þau sömu blöð sýna það ekki í einu og öllu, að þeim gangi eitt- hvað dýpra til en flokkshagsmun- ir einir að vera mótfallnir stuldi. Hvað þýðir, að frambjóðendur þessa flokks séu að vandlætast út af lygum, svikum og gerræði and- stæðinganna, ef þeir sömu fram- bjóðendur eru máske manna fljótastir til að brosa háðsbrosi, hvert sinn er þeir heyra lífið met- ið siðferðilegu mati. önnur hlið þessa máls er það, að það sé fagurt og göfugt að fyr- irgefa og umbera, og er ekki frítt við, að á þá strengi hafi verið slegið innan þessa flokks, síðan samsteypustjórnin komst á lagg- iinar. En mér er nærri að halda.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.