Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 22

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 22
20 Stjórnmálaþættir. [Stefnir á síðastliðnu ári, og hafði ýmist einn, eða að meiri hluta stjórnina á hendi, svo að allir megindrætt- ir stjórnmálalífsins á þessum ár- um eru hans verk. Framsóknarflokkurinn hafði tapað stórkostlega frá síðustu kosningum, 1931. Hann fór úr 13.844V2 atkv. niður í 8.897 ^ og tapaði rétt að segja 5000 at- kv. (4947). Og hlutfallstala hans af sameiginlegu atkvæðamagni fór úr 35.9% niður í 25%. Hefir þetta vafalaust stafað meðfram af því, að kosningin 1931 var ó- eðlileg, eins og áður er getið. En meðfram er hér um að ræða beina rýrnun fylgis, því að atkvæða- magnið er minna en 1927 (635 atkv.) þó að aðeins séu bornar saman tölurnar, og mikið lakara í júlí 1933 fóru svo fram auka- kosningar út af stjórnarskrár- breytingunni. Úrslit þeirra urðu þessi: og hefir 20 þingmenn. — — 17 — — - 5 — — — 0 — 42 þingmenn. ef hlutfallstalan er tekin (þá 29.8% en nú 25%). En enginn flokkur hafði þó náð hreinum meiri hluta þingsæta, og stjórnarskifti urðu því engin. Enda eðlilegast að láta við svo búið standa, þar sem aðalkosn- ingar eru fyrir dyrum. Enn er því sama ástandið í þessum efnum, að Sjálfstæðisflokkurinn hefir hvorki tök í þinginu né stjórninni. Það bíður kjósendanna í vor, að fá Sjálfstæðismönnum þá aðstöðu sem þeir þurfa að fá til þess að geta leitt þjóðina út úr þeim vand- ræðum, sem hún hefir ratað í, síðan 1927. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 17.153 am»., io.a i0 Framsóknarflokkurinn — 8.897'h — 25 °/„ Alþýðuflokkurinn — 6.865 — 19.3% Kommúnistaflokkurinn — 2 674*/2 — 7.5°/0 — 35590 atkv., 100% FJÁRMÁLASTJÓRNIN. Stjóm íhaldsflokksins 1924—27. Um fjármálastjórnina hafa verið háðar harðar deilur, og má það þó í raun réttri undarlegt heita. Að minnsta kosti ætti ekki að vera þörf á, að deila um sjálf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.