Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 27

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 27
Stefnir] St j órnmálaþættir. 25 burð má gera með því, að athuga tölur þær, sem hér hfefa verið birtar að framan. En til hægðar- auka má setja hér upp nokkur dæmi, er sýna þennan mismun. Hvað notuðu þessar tvennar stjómir mikið fé til almennra ríkisþarfa? Sjálfstæðisstjómin fékk þessar ríkistekjur: Ár Áætlun kr. Varð kr. 1924 8.162.400 11.148.443 1925 8.289.100 16.034.169 1926 9.844.767 12.437.357 1927 10.834.134 11.273.562 Samtals 37.130.401 50.893.531 Frá þessu verður að draga af- borgun (lækkun) skulda og sjóðsaukningu, sem nam um 8.4 miljónum. Eftir verða þá 42.493.531 kr. eða að meðaltali á ári hjá Sjálfstæðismönnum 10.623.383 kr. Framsóknarstjórnin fékk þess- ar ríkistekjur: Ár Áætlun kr. Varð kr. 1928 10.451.600 14.255.750 1929 10.883.600 16.292.088 1930 11.929.600 16.712.552 1931 12.816.600 14.959.178 Samtals 46.081.400 62.219.568 Áætlaðar tekjur hafa því ver- ið nærri 9 miljónum hærri á þessu fjögurra ára tímabili en hinu, en samt hafa raunverulegar tekjur umfram áætlun verið 2.375.038 kr. meiri. Tekjur hefir því stjórn- in fengið 11.326.037 kr. meiri á þessu árabili en hinu og öllu eytt. En með þessu er þó langt frá því að sagan sé sögð öll. Því að hér verður að bæta við aukningu skulda að frádregnum afborgun- um, 12.191.560 kr. og rýrnun á sjóði. Sjóður var í árslok 1927 3.298.702 kr. en í árslok 1931 1.220.682 — Rýrnun 2.078.020 kr. Allar „tekjur", sem stjórninni hefir lánast að fara með í ríkis- búskapinn á þessu fjögurra ára tímabili eru því: Ríkistekjurnar kr. 62.219.568 Auknar skuldir — 12.191.560 Eytt 'af sjóði — 2.078.020 Samtals kr. 76.489.148 eða að meðaltali á ári hjá Fram- sókn 19.122.287 kr. Það er því ekki fjarri sanni, að Framsóknarstjórnin hafi notað helmingi meira fé en hin. Þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.