Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 29

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 29
Stefnir] \ Stjómmálaþættir. 27 Svo koma Framsóknarárin: 1929 kr. 934.738 1930 — 1.045.473 1931 — 1.219.135 1932 — 1.457.150 Hér er því um stöðuga hækk- un að ræða, og hana svo gífur- lega, að þegar teknar eru með umsamdar afborganir þá gleypa akuldirnar allan afgang ríkis- teknanna, þegar lögbundin gjöld hafa verið innt af hendi, en ekk- ert verður afgangs til fram- hvæmda. Hinar gífurlegu ríkisskuldir «ru og verða næstu árin lang al- varlegasta mein þjóðarinnar, hlekkur um fót hennar og slag- hrandur í dyrum. Þær eru skugg- inn Ijóti, sem leggur yfir útsýn- ið framundan frá Framsóknar- stjórninni. Tilraunir að fela. Eitt fyrirbrigði gerir jafnan vart við sig, bæði hjá einstaklingum og því opinbera, þegar búið er að fara illa með fjárhaginn: Þá er farið að krukka í reikningana til þess að breiða yfir það, sem gerzt hefir. Þó að leitt sé til frásagnar, þá verður ekki fram hjá því kom- izt, að auðnuleysi Framsóknar í fjármálastjórninni lcom henni út á þessa ósæmdar braut. Menn hafa veitt því eftirtekt, að með landsreikningi 1930 er komið nýtt form á reikninginn. Liðir eru teknir út'úr og færðir sér sem „eignahreyfingar". Séu því bornir saman án sérstakrar at- hugunar rekstrarreikningar fyr- ir þann tíma og eftir hann, koma ekki fram sambærilegar tölur. Og svo „handhægt" er þetta nýja form, að jafnvel árið 1930 gaf tekjuafgang á rekstrarreikningi að upphæð 464.903 kr.!! En þetta stafar af því, að í þetta þægilega hólf, „eignahreyfingar“, eru lagðar liðlega 5 miljónir af gjöld- um ársins! Hér er nú óþarft að ræða um það, hvort nýja formið sé betra eða verra en gamla formið. Hvorttveggja hefir sína kosti og galla. Það er þó víst, að nýja formið er bæði varasamara fyrir ógætna og illa gefna stjórn, af því að það freistar til þess, að taka ekki nægilegt tillit til þess, sem raunverulega þarf að áætla tekjur fyrir á fjárlögum, og auk þess talsvert þungskildara fyrir almenning. En aðalatriðið er það, að það raskar samanburðinum við fyrri ár, eins og dæmið frá 1930 sýnir. Nýja formið sýnir á rekstrarreikningi tekjuafgang nærri hálfa miljón, þar sem eldra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.