Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 30

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 30
28 Stjórnmálaþættir. [Stefnir formið hefði sýnt 5 milljóna tekjuhalla. Þá hefir einnig’ verið tekið upp nýtt form við skráning ríkisskuld- anna í eigna- og skuldaskýrslu þeirri. sem er látin fylgja lands- reikningnum. Þeirri reglu hafði verið fylgt, að telja ekki nema þau lán, sem ríkissjóður átti að standa straum af, en þó var þess- ari reglu ekki fylgt alveg. Nú var farið að telja öll lán, þar sem ríkissjóður var lántakandi, jafnt þó að hann héfði annars engan veg né vanda af þeim, en síðan voru þau flokkuð eftir því, hve mikil afskifti ríkissjóður átti að hafa af þeim. Ef sú flokkun er samvizkusamlega af hendi leyst má telja þetta til bóta, en saman- burð við fyrri ár gerir það erfið- ari. En þó var önnur breyting enn meira til ruglings í þessu efni. Nú var (1929) farið að umreikna allar skuldirnar í íslenzkar krón ur, og dugir því ekki lengur að bera saman niðurstöðutölurnar. En þó að allt þetta torveldi samanburð fyrri og síðari ára, þá má þó verja það, og í því er ekk- ert fals. Það er vel til þess fallið að villa þeim sýn, sem ekki gætir nógu vel að sér, en er annars meinlaust. En í landsreikningi 1929 gerði stjórnin sig seka í því, sem ótrú- legt má virðast, og ef það er ekki reikningsfals, þá vantar orð yfir það á íslenzku og sennilega fleiri mál. Á þessum landsreikningi eru stórfeld útgjöld felld niður eins og þau hefðu alls ekki verið innt af hendi. Það eru þessi gjöld: Til síldarverksmiðju á Siglufirði kr. 450.174.90 Til Þingvallaveg- arins — 253.380.98 Til byggingar á Landspítala — 225.000.00 Til byggingar Arnarhvols — 115.000.00 Samtals kr. 1.043.555.88 Til þess að komast hjá þessari undanfellingu, er svo sjóðseign talin þessari upphœð hærri, eins og þessi rúmlega milljón lægi í peningum í ríkissjóði. Þegar yfir- skoðunarmenn gerðu um þetta at- hugasemd, svaraði stjórnin því, að ,,það þótti rétt að geyma að færa þessar stofnanir þar til bygg- ing þeirra væri lokið“. Hefði sennilega verið nær að orða það svo, að stjórninni hefði „þótt rétt- ara“ að fela þessi gjöld fram yfir kosningarnar, sem voru í aðsigi, þegar þessi landsreikningur kom út (1931).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.