Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 34

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 34
32 Stjórnmálaþættir. [Stefnir kr. (100,000 kr. til jarðakaupa, og 50,000 til hressingarhælis), en stjórnin eyddi í þessu skyni 270,000 kr., eða 120,000 fram yfir heimildina! Þetta var verið að reyna að fela, eða draga úr því. — Þá kemur eitt ófyrirleitn- asta tilvikið. Til að reisa héraðs- skéla voru veittar 30,000 kr., en stjórnin varði til þessa bara 267,828 kr.! eða eða nálega ní- faldri fjárveitingunni Af þessu fer meira en helmingur, eða 153,000 til Laugavatnsskólans. Á tveimur árum, 1929—‘30 var því heimilað að verja til þessa 50,000 kr., en notaðar voru yfir 405.286 krénur. Þingið veitir hér 50,000 krónur, en stjórnin veitir 355.286 krónur. Hjá hvorum að- ííjanum er svo fjárveitingarvald- ið? Þá eru Sigurði Einarssyni greiddar 2,845 kr. í laun fyrir em- bætti, sem ekki er til. Til bygg- ingar „Arnarhvols" var heimilað „allt að 225,000 kr.“, en stjórnin greiddi 363,100 kr., eða 138,100 meira. Afleiðing þessa kostnaðar er svo sú, að allt skrifstofuhald ríkisins er miklu dýrara í nýja húsinu en áður var. Kostnað af vélaeftirliti átti að endurgreiða, en fór svo, að af 24,908 krónum, greiddust 4,619 kr., og er það enn gott dæmi um „eftirlitið" marg- lofaða. Þá er prentsmiðjunni Gutenberg greiddar 8000 kr fyr- ir prentun lagasafns, sem alls ekki var byrjað á. En Þórði Eyj- ólfssyni og Birni Þórðarsyni 6,700 krónur fyrir störf, sem voru alveg óviðkomandi þeirri heim- ild, sem látin var ráða greiðsl- unni (laganefnd). — Þá eru enn greiddar úr landhelgissjéði 40,447 kr., sem engin grein var gerð fyrir, en stjórnin upplýsti síðar, að væri „kostnaður við risnu, bifreiðir, hestahald og fleira“. Rúmið leyfir ekki að halda þessu áfram lengur, en nóg væri þó til. Bifreiðakostnaður stjórnar- innar er þá t. d. komin upp yfir 80 þús. krónur. Bær var reistur á Þingvöllum, eftir að presti hafð:. verið komið á brott þaðan, fyrir 70—80 þúsund o. s. frv. Hér er horft ofan í botnlaust fen. Landsreikningur 1931: Svo kraftmikil alda andúðar og fyrirlitningar skall að stjórn- inni fyrir ráðsmennsku hennar, þegar þessi landsreikningur 1930 kom út, að enginn vafi er á því, að Framsóknarflokkurinn hefði beðið geipilegan ósigur í kosn- ingunum 1931, ef hann hefði ver- ið kominn út áður. Og merki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.