Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 37

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 37
Stefnir] Stjómmálaþættir. 35 og að þetta nægði fullkomlega til allra þarfa ríkissjóðs. Þó buðu Sjálfstæðismenn dálitla hækkun á verðtollinum til samkomulags. Tillögur stjórnarinnar voru þær, að hækka vörutollinn þann- ig: Kolatollur úr 1,00 kr. í 3,00 kr. Salttollur úr 1,00 kr. í 1,50 kr. Tunnutollur tekinn upp aftur. Kornvörutollur sömuleiðis. Alls var þessi tollaauki áætl- aður tæp hálf milljón. Þá var lagt til að hækka verð- tollinn um þriðjung. Þá komu jafnaðarmenn með 25% hækkun á tekjuskatti, og fleiri tillögur voru á ferðinni til tekjuöflunar. Nokkuð var dregið úr vöru- tollshækkuninni, en samt voru keyrðar í gegn hækkanir, sem nema mundu um 1 milljón. Nátturlega sýndi reynslan, að þessi skattahækkun var alger- lega óþörf. Tekjuafgangur árs- ins varð IV3 milljón kr. og hefði því útkoma ársins verið ágæt í höndum góðrar stjórnar án skattahækkunar. — En það kom nú brátt í ljós að það var allt annað sem nú var á döfinni en að reka gætilegan ríkisbúskap. Það er góð og gild regla, að sjá jafnan um það, að tekjur fáist nægar til nauðsynlegra gjalda. En jafnnauðsynlegt er hitt, að halda gjöldunum innan þeirra takmarka, sem gjaldaþol og af- koma leyfir. Ríkisbúskapurinn getur að vísu borið sig með háum gjöldum og háum sköttum, en það kemur fram á atvinnuvegun- um og afkomu þjóðarinnar. í veltiárum þeim, sem nú fóru í hönd þurfti ekki að hækka skatta frekar. Peningarnir hrúg- uðust inn í ríkissjóðinn, eins og sýnt hefir verið hér að framan. En á hæstu stöðum var öllu komið í lóg og miklu meiru. Engin leið var því að fá skatta lækkaða eða safna til vondu áranna. Skattaæðið. Svo þegar kreppan dynur yfir og allt er lamað af fjárhags- vandræðum, þá er á ný farið að hugsa til skattahækkana. Kálf- arnir stóðu í röðum á jötunni og vaxta og afborganahítin var lítt seðjanleg. Þingin 1932 og 1933 eru beinlínis mótuð af þessu skattafargani. Skattaþörfin ann- ars vegar og stjórnarskrárkrafan hinsvegar eru þau tvö skaut, sem þingsaga þessara ára snýst um. Þetta kom mjög skýrt fram á þinginu 1932. Þá er bifreiðaskatt- urinn þrefaldaður um leið og hon- 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.