Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 40

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 40
38 Stjómmálaþættir. [Stefnir tekst aldrei að fá nógu magnað til þess að jöfnuður komist á þú- skapinn, er sú skuggahlið, sem jafnan er á ofmikilli fjáreyðslu. Við það verður nú ekki sloppið fyrst um sinn. En á fáu væri nú landinu meiri þörf en kjarkmikl- um og vitrum fjármálaráðherra með einhuga flokk bak við sig, sem gæti framkvæmt þann niður- skurð á útgjöldum, sem auðsjáan- lega verður ekki komist hjá, ef hugsa á til þess að rétta við. FJÁRMÁLASTJÓRN UTAN RÍKIS- BÚSKAPARINS. Ríkisbúskapurinn og það, hvernig honum er stjórnað, er orðinn afar mikill þáttur í allri afkomu þjóðarinnar, vegna þess, hve mikinn part af öllum þjóðar- tekjunum ríkið er farið að draga undir sig beinlínis. En samt er þetta ekki nema einn þáttur fjár- málastjórnarinnar. Auk þess koma svo til greina afskifti þess opinbera af ýmsum öðrum fjár- málum og óbein áhrif á afkomu alla. Verður hér minnst á nokkra þætti þessarar fjármálastjórnar. Bankamálin. Til þess að mynda sér skoðun á aðferðum flokkanna í þessum fjármálum, er gott að athuga af- stöðu þeirra og aðfarir við banka- málin. Framsóknarflokkurinn hefir nálega frá byrjun, og að minnsta kosti síðan Jónas Jónsson kom á þing, einkennt stefnu sína í þess- um málum með látlausum ofsókn- um á annan bankann, Islands- banka. Og þar sem þetta var aðalbanki landsins, ofinn og flétt- aður inn í atvinnulíf þjóðarinnar eins og slíkar stofnanir jafnan hljóta að vera, þá hefðu menn átt að geta lesið út úr þessu þá hugvekju, að fela ekki þeim mönnum, sem slíkt leyfa sér, á- byrgð á fjármálum þjóðarinnar. Á stríðstímunum og næst á eft- er voru ákaflega mikil lausatök á bankamálunum, ekki aðeins hér, heldur engu síður í öðrum og reyndari þjóðfélögum. Bank- arnir voru látnir valsa með seðla-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.