Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 49

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 49
Stefnir] Stjórnmálaþættir. 47 um hefur kostað þjóðina beinlín- is og óbeinlínis, verður áreiðan- lega aldrei með tölum talið. En það skiftir milljónum króna. Ríkisstofnanirnar. Eins og vita mátti fyrirfram, varð sambúð þeirra, Framsókn- ar og sósíalismans, ærið frjósöm að allskonar ríkisstofnunum og vafstri. Verður ekki pláss hér til þess að rekja þá sögu, enda er hér um stefnumun að ræða milli þessara flokka annarsvegar og Sjálfstæðisflokksins hinsvegar. Sjálfstæðisflokkurinn telur ríkis- sjóði hyggilegast í alla staði, að láta atvinnurekstur landsins í friði í höndum einstaklinga, en taka með sköttum og tollum þær tekjur, sem hann verður að fá til sinna þarfa. Reynslan hefir margsinnis sýnt það og sannað, að fyrirtækin eru bezt og hagan- legast rekin, þegar þau eru í hönd um eigandanna sjálfra, og auk þess geta í skjóli opinbers rekstr- ar þróast og þrifist allskyns eit- urjurtir, sem eru til skaða og skammar hverju þjóðfélagi. Rík- ið verður að reka sín fyrirtæki í einokun, og það kemur niður á þeim, sem við fyrirtækin skifta. Þjóðfélagið hefir þessi stórkostl. forréttindi fram yfir einstak- lingana til fjáröflunar, 'pð það getur farið ofan í hvers manns vasa og tekið þaðan þarfir sín- ar, meðan eitthvað er til, og hvers vegna skyldi það þá vera að seil- ast í hinar erfiðari aðferðir, sem einstaklingarnir verða að viðhafa sér tilfjáröflunar, atvinnurekstur, með öllu því, sem þar með fylgir? En látum þetta ágreiningsmál liggja milli hluta. Lítum heldur á það, hvemig stjórninni hefir tek- ist meðferðin á þessum fyrirtækj- um. Þar er ekki svo mjög átt við það, hvernig þessi fyrirtæki hafa borið sig, því að um slíkt er ekki að ræða, þar sem einokun er. Ein- okunarfyrirtæki ber sig alltaf, samkvæmt sínu eðli. Það skamt- ar verðið og kjörin, og það, sem máli skiftir er aðeins það, hvort fyrirtækin gefi mönnum þau kjör, sem þeir eiga að hafa. Þetta má meðal annars athuga með einu dæmi, og það eru launakjör við þessar stofnanir. Ríkið hefir nú, síðan þessar stofnanir komu, tvennskonar starfsmannahald, embættastéttirnar, sem vinna öil ábyrgðarstörf þess opinbera, og svo starfsmennina við stofnan- imar. Þessi tvennskonar launa- kjör er nú vert að bera saman. Verður sá samanburður sérstak- lega eftirtektarverður þegar það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.