Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 50

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 50
48 Stjórnmálaþættir. [Stefnir er haft í huga>, að Framsóknar- menn, höfundar ríkisstofnananna, hafa sí og æ alið á því, að em- bættislaun væru óhæfilega há. 1 Tímanum var t. d. sagt um starfs- mannahald ríkisins þegar stjórn ])eirra tók við: „Rík þjóð getur leyft sér slíkt. En fátæk þjóð, skuldug og með mergsogna at- vinnuvegi verður að gæta hófs. Þess vegna verða á næstu árum að fylgjast að tvær hliðstæðar umbætur: Að koma jöfnuði á til- kostnað og tekjur atvinnuveg- anna og að koma á nýju skipulagi á starfsmannahaldi þannig, að þeim stórfækki!" Árið 1932 fór fram, af hendi ríkisgjaldanefndar Alþingis, athugun á því, hvernig útkoman var á þessu eftir 5 ára starf þeirra., sem svona töluðu. Er rétt að birta úr þessum skýrslum hér, svo að menn geti glöggvað sig á því, hvemig stjómin rækti þetta loforð sitt um fækkun starfsmanna, og hvemig „skipu- lagningin“ fór henni úr hendi. Ríkisstofnanirnar töldu fram laun sem hér segir: Skipaútgerðin: Forstjóri 9.600 Skrifstofustjóri 6.000 Bókhaldari 4.200 Afgreiðslum. 4.200 Innheimtum. 4.200 Gjaldkeri 3.600 1. verkstjóri 5.000 2. verkstjóri 4.200 Útvarpið: Forstjóri 11.300 Fulltrúi 7.200 Verkfr., i/2 laun 3.000 Skrifari 4.800 1. frétatritari 4.800 2. fréttaritari 4.800 3. fréttaritari 3.000 4. fréttaritari 3.000 Þulur 3.600 1. magnaravörður 4.800 2. magnaravörður 4.800 Píanóleikari 7.200 Fiðluleikari 7.200 Viðgerðastofa útvarps: Forstöðumaður 7.000 Viðtækjaverzlun: Forstjóri 9.000 Gjaldkeri 4.800 Lagermaður 5.300 1. afgreiðslum. 4.200 2. afgreiðslum. 3.900 3. afgreiðslum. 3.000 Áf engisverzlun: Forstjóri 10.312 Lyfsölustjóri 6.600 Skrifstofustjóri 7.200
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.