Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 51
Stefnir]
Stjórnmálaþættir.
49
Bókari (9 mám) 4.950
Ritari 5.400
Gjaldkeri 7.200
Birgðavörður 6.400
Afgreiðslum. 6.000
Aftappari 4.800
Bílstjóri 4.200
Landssmið jan:
Forstjóri 9.000
Skrifstofustj. 7.200
Bókari 3.000
Ríkisprentsmið jan:
Forstjóri 10.000
Skrifstofum. 6.000
Gjaldkeri 5.000
Tóbakseinkasalan:
Forstjóri 10.000
Bókari 6.420
Afgreiðslum. 4.920
Sölumaður 4.800
Aðstoðarbókari 4.800
Gjaldkeri 4.620
Pakkhúsmaður 4.500
Þetta eru allt laun, sem ákveð- in eru af Framsóknarstjórninni
eða undir hennar handarjaðri.
Auðvitað hafa svo ýmsir af þess-
um mönnum, einkum -forstjórarn-
ir, aukagetur ýmiskonar. Út-
varpsstjóri hefir t. d. 2.000 kr.
fyrir eftirlit með Víðtækjaverzl-
uninni, forstjóri Áfengisverzlun-
arinnar var endurskoðandi Lands-
bankans o. f 1., forstjóri Tóbaks-
einkasölunnar rak sín eigin fyr-
irtæki eins og ekkert hefði í skor-
ist.
Eg vil nú ekki segja, að þessi
laun séu óhóflega há, en séu þau
borin saman við embættislaunin,
sem Framsóknarmenn voru að
hamast út af, þá kemur fram
heldur ónotalegur samanburður
fyrir þá, sem hafa ráðið launun-
um við ríkisstofnanimar eftir að
hafa talið hin of há. Ef miðað er
við þetta sama ár, 1932, má taka
þessi dæmi. Dýrtíðaruppbót er
talin með embættislaunum:
Forstjórar ríkisstofnananna
hafa 9.000—11.300.
Til samanburðar:
Ráðherrar hafa 10.780
Hæstaréttardómarar 8.780
Skrifstofustjórar í stjóm-
arráði 5.780—6.780
Prófessorar 5.280—6.780
Biskup 6.780—7.780
Ráðherrarnir einir komast því
í samanburð, en aðrir alls ekki.
Þó verða. dæmin ef til vill enn
athugaverðari, þegar öðruvísi er
athugað.
. Gjaldkeri og skrifstofustjóri
Áfengisverzlunar hafa 7.200
4