Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 51

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 51
Stefnir] Stjórnmálaþættir. 49 Bókari (9 mám) 4.950 Ritari 5.400 Gjaldkeri 7.200 Birgðavörður 6.400 Afgreiðslum. 6.000 Aftappari 4.800 Bílstjóri 4.200 Landssmið jan: Forstjóri 9.000 Skrifstofustj. 7.200 Bókari 3.000 Ríkisprentsmið jan: Forstjóri 10.000 Skrifstofum. 6.000 Gjaldkeri 5.000 Tóbakseinkasalan: Forstjóri 10.000 Bókari 6.420 Afgreiðslum. 4.920 Sölumaður 4.800 Aðstoðarbókari 4.800 Gjaldkeri 4.620 Pakkhúsmaður 4.500 Þetta eru allt laun, sem ákveð- in eru af Framsóknarstjórninni eða undir hennar handarjaðri. Auðvitað hafa svo ýmsir af þess- um mönnum, einkum -forstjórarn- ir, aukagetur ýmiskonar. Út- varpsstjóri hefir t. d. 2.000 kr. fyrir eftirlit með Víðtækjaverzl- uninni, forstjóri Áfengisverzlun- arinnar var endurskoðandi Lands- bankans o. f 1., forstjóri Tóbaks- einkasölunnar rak sín eigin fyr- irtæki eins og ekkert hefði í skor- ist. Eg vil nú ekki segja, að þessi laun séu óhóflega há, en séu þau borin saman við embættislaunin, sem Framsóknarmenn voru að hamast út af, þá kemur fram heldur ónotalegur samanburður fyrir þá, sem hafa ráðið launun- um við ríkisstofnanimar eftir að hafa talið hin of há. Ef miðað er við þetta sama ár, 1932, má taka þessi dæmi. Dýrtíðaruppbót er talin með embættislaunum: Forstjórar ríkisstofnananna hafa 9.000—11.300. Til samanburðar: Ráðherrar hafa 10.780 Hæstaréttardómarar 8.780 Skrifstofustjórar í stjóm- arráði 5.780—6.780 Prófessorar 5.280—6.780 Biskup 6.780—7.780 Ráðherrarnir einir komast því í samanburð, en aðrir alls ekki. Þó verða. dæmin ef til vill enn athugaverðari, þegar öðruvísi er athugað. . Gjaldkeri og skrifstofustjóri Áfengisverzlunar hafa 7.200 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.