Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Qupperneq 52

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Qupperneq 52
50 St jórnmálaþættir. [Stefnir hvor.. Það er hærra en meðaltals- laun biskups, landlæknis og ann- ara þeirra, sem valdir eru til for- stöðu fjölmennum embættisstétt- um. „Ritari“ í sömu stofnun hefiv 5.400, sem er hærra en byrjunar- laun prófessora, sem þó eiga einnig að vera valdir menn, með afarlangt nám að baki, mennta- skóla, háskóla og svo og svo langt sérnám flestir eða embættisferil, sem hefir sérstaklega gert þá hæfa. Dósentar við háskólann, sem svipað má segja um og pró- fessora, ná ekki líkt því „aftapp- ara“-launum til að byrja með eða bílstjóra eða verkstjóra. Valdir menn í kennarastöður ná ekki líkt því upp til þeirra lægstu starfs- manna við þessar stofnanir, að ekki sé talað um presta, sem hafa þó 10—11 ára nám. Þeir hafa sennilgea varla sendisveinalaun við þessar stofnanir! Svona eru nú efndirnar. „Skipulagningin“ lýsir sér vel í því, að við útvarpið starfa 3 for- stjórar með 27.000 krónum í laun. Og þó mundi „skipulagn- ingin“ sýna sig enn betur, ef plássi væri eytt í það, að sýna aukastörf margra ríkisstarfs- manna og það, hvernig þau skift- ast milli manna. „Fækkunin“ sést aftur á móti á því, að hér er f jölgað um tugi starfsmanna, og hafa þeir sam- tals yfir 300.000 kr. í árslaun. Fleira skal ekki um þetta sagt vegna þess að nú er nefnd að starfa að þessum málum. Sjálf- stæðisflokkurinn þurfti að komast í þá aðstöðu, sem hann fékk við síðustu kosningar, til þess að rannsókn á þessu nauðsynjamáli væri hafin. Tvær aðferðir. Hér að framan var það sýnt með tölum, hve miklu fé var var- ið úr ríkissjóði að meðaltali í stjórnartíð Sjálfstæðismanna 1924—’27 og Framsóknarmanna. 1928—’31. Þar munaði hvorki meira né minna en um 8 miljón- um á ári að meðaltali. Þetta fór með hag ríkissjóðs, eins og þar var sýnt. En þetta hafði líka aðra verkun, sem ef til vill er dálítið huldari, en einmitt þess vegna engu minna hættuleg en hin. Á árunum 1928—’30 var mjög mikið f jör í atvinnulífinu, og þeg- ar svo er ástatt, leiðir það jafnan til þess, að alls staðar er leitað að vinnukrafti og peningum. Eftir- spurn leiðir jafnan til verðhækk- unar og þegar leitað er eftir vinnu og peningum umfram framboð,.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.