Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 62

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 62
60 Pólitískt söguágrip. [Stefnir (Gullbringu- og Kjósars.), til þess eins að aíhenda það kaupstað, þar sem jafnaðarxnenn þóttust eiga vísan meiri hluta. Framsókn- arþingmennirnir í Neðri deild urðu að greiða atkvæði með nafnakalli þvert ofan í annað nafnakall nokkrum dögum fyr, af því að jafnaðarmenn heimtuðu það. En afdrifaríkust var þó hin harðhenta stjórn jafnaðarmanna í síldarmálunum. Þar kúguðu þeir Framsóknarmenn frá samvinnu- stefnunni yfir í ríldsrekstur á síldarbræðsluverksmiðju og þá keyrðu þeir í gegn síldareinka- söluna frægu, bágbornasta fyrir- tæki, sem þekkst hefir á íslandi. Þessum grátbroslega leik hélt svo áfram á næstu árum. Að vísu skifti dálítið um svipinn yfir sam- búðinni. Fögnuður fyrstu hveiti- brauðsdaganna fór að breytast í snurður og lykkjuföll eins og tíðkast, þar sem sambúð er frem- ur stirð. En undan urðu Fram- sóknarmenn að láta, því að líf stjórnarinnar var dýrt. Á þingi 1929 sýndu jafnaðarmenn t. d. mátt sinn með því, að bera fram rétt að segja jafnmikið af frum- vörpum eins og stjórnin sjálf. Voru þar frumvörp um ýmsar einkasölur og annað það, sem jafnaðarmenn unna heitast. Verkam'annabústaðafrv. keyrðu þeir í gegn og sömuleiðis breyting á síldareinkasölunni, þar sem kvíar hennar voru færðar út. Með aðstoð Framsóknar fengu þeir drepið tilraun Sjálfstæðis- manna til þess, að setja niður vinnudeilur með þeim hætti, sem önnur mál eru látin sæta í siðuð- um löndum. Þ. e. með dómi hlut- lausra manna. Þá var og kæftr með samtökum þessara tveggja,. raforkuveitufrumvarp Sjálfstæð- ismanna, eitthvert lang stórfeld- asta frumvarp, sem borið hefir verið fram til hagsbóta sveitun- um. Á þingi 1930 var Islandsbanka- málið eitthvert stórfeldasta „sam- vinnumál“ þessara flokka, þar sem þeim tókst að velta yfir á landið milljónum króna alveg að óþörfu, en tókst þó ekki að gera allt það, sem þeir vildu. Hér hafa verið nefnd aðeina fá af þeim dæmum, sem sýna hvert stefnt var í þessari sambúð. En nú skal skýrt dálítið frá því, hversvegna sambúðin fór að stirðna. Má þó geta nærri, að minnst er hægt að segja af því, sem í raun og veru gerðist þar bak við tjöldin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.