Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 64

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 64
62 Pólitískt söguágrip. [Stefnir bandi. Þar réði fullkomin jafnað- armannastefna í Framsóknar- flokknum. En í neðri deild hófst andstaðan. Fór að bera meira og meira á því, að þau mál, sem þóttu sérstaklega „Jónasarleg“ stöðv- uðust í neðri deild. Þar fór að koma fram flokksbrot úr Fram- sókn, sem vildi ekki láta beygjast alveg af vilja jafnaðarmanna, og stóð Ásgeir sérstaklega fyrir því. Ekki var nú samt hægt að segja að sú andstaða væri sérlega hörð. En hún sýndi þó, hvað und- ir niðri bjó. Var sagt, að Jónas kallaði þessa menn „Varalið í- haldsins" vegna þess að þeir gengu nokkrum sinnum í það með Sjálfstæðismönnum, að stúta ó- burðum þeim, sem komu frá Jón- asi.og hans mönnum í efri deild. Skarpar miklu kom þessi reip- dráttur fram á þingi 1930, enda var þá og kominn nýr liðsmaður í andstöðuhópinn, sem var Jón í Stóradal, varamaður Magnúsai Kristjánssonar. í þingbyrjun lýsti þetta sér í því, að Framsókn sparkaði Magnúsi Torfasyni úi forsetastól og setti Ásgeir þar í staðinn og var þetta sérstaklega átakanlegt vegna þess að hér var um að ræða þjóðhátíðarárið og alla krossana. Hafði Jónas sent Magnús Torfason utan til þess að búa sig undir krossburðinn og var því ekki furða þó að hann sviði þetta sárt. Og allt var þingið Jón- asi raunalegt mjög. Mál hans voru vanrækt og óvirt, allt frá „ömmu gömlu“, sem sálaðist þar í þriðja sir.n og það til fimmtar- dómsins, sem átti að tryggja dómsvaldið í samræmi við „dóm almennings“ þ. e. vilja Jónasar. Og svo bættist íslandsbanka- málið ofan á allt saman, eins og skýrt er frá á öðrum stað. I öllu þessu voru þeir Ásgeir og Jón í Stóradal upphafsmenn og forsprakkar óþægðarinnar við Jónas. Tryggvi aflur á móti virt- íst una sér í samvinnunni við Jón- a", hvernig sem honum hefir ver ið innan brjósts. En eitthvað vir ð- ist hann þó hafa fundið til, því í ársbyrjun þetta ár sá hann sér ekki annað fært en kaupa Jónas Þorbergsson frá ritstjórn Tímans með því að gera hann að útvarps- stjóra. Hafði Tíminn þá um hríð gert alvarlega tilraun til þess að þegja Tryggva í hel. En ekki hef- ir Tryggvi haft hugmynd um það, að þetta embætti yrði Jónasi Þor- bergssyni jafn ógurleg refsingr eins og reynzlan leiddi síðaríljós. Stjórnarskrármálið hefst. Þingið 1931 stóð í skugga kosn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.