Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 65

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 65
Stefnir] Pólitískt sög-uágrip. 63 inganna, sem framundan voru. Það var því ekki furða þó að Framsókn gerði nú endurteknar tilraunir til þess, að sýnast sam- mála. Þá var það og skiljanlegt, að þeir kærðu sig ekki um, að láta bera á sambandi sínu við sósíalista, réct áður en þeir átcu að ganga fram fyrir bændur. — Ekki var þó einingin svo mikil, að Jónas kæmi enn sínum áhugamál- um með neinum hraða áiram í þinginu, og lentu bæði hjúin, fimmtardómurinn og „amma“ 1 þingrofinu. En nú kemur nýtt mál fram á sjónarsviðið, það mál, sem mestu hefir ráðið um stefnur og a'.burði í landsmálunum síðustu árin, en það er stjórnarskrármáHS. Saga þess á vetrarþinginu er þó mjög stutt. Og þó að ótrúlegt megi virðast, eru upptök þess hjá stjórninni. Er það ef til vill ein- hver skýrasti vottur um gæfu- leysi þessarar stjórnar, sem nú var komin á leiðina frá einni hrakförinni til annarar. Það var löngu orðið ljóst, að kosningafyrirkomulagið til al- þingis var orðið úrelt og gaf enga tryggingu fyrir því, að al- þingi væri slcipað í samræmi við vilja kjósendanna. Samt sem áð- ur höfðu Sjálfstæðismenn verið þeirrar skoðunar, að í lengstu lög bæri að forðast að leggja út í þá baráttu, sem slílcum breytingum fyigja, meðan ekki lægju fyrir órækar sannanir þess, að minni hlutinn gæti farið með völdíland- inu. í kosningafyrirkomulaginu var líka einn ljósdepill, og þaðvar landskjörið, sem fór fram með hlutfallskosningum, og jafnaði því nokkuð það misrétti, sem hin- ar kosningarnar gátu valdið. En nú framdi stjórnin það fá- heyrða tiltæki, að bera fram frumvarp til breytinga á stjórn- arskránni, þar sem leggja átti nið- ur landskjörið án þess að veita nokkra ívilnun í staðinn. Hér var því afturhaldið í sinni römmustu mynd. Það var farið fram á að nema burtu úr kosningafyrir- komulaginu eina atriðið, sem var í samræmi við nútíma hugmynd- ir um fulltrúaval. Gegn þessu tilræði var því ekk- ert svar til annað en það, að þeir flokkar, sem útundan höfðu orð- ið, tækju höndum saman til varn- ar, þó að þeir væru að öðru leyti römmustu andstæðingar í lands- málum öllum. Þeir gengu því inn á afnám landslcjörsins með þeirri viðbótarbreytingu, að lagfæra mætti kosningarréttinn einnig á. öðrum sviðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.