Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Qupperneq 66

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Qupperneq 66
€4 Pólitískt söguágrip. [Stefnir Þessu svaraði stjórnin, eins og öllum er kunugt, með því að reka þingið heim frá hálfunnum störf- um og meira að segja áður en gengið hafði verið frá fjárlögum, þrátt fyrir skýlaus fyrirmæli stjórnarskrárinnar um hið gagn- stæða (þingrofið 14. apríl). Pyrrhusarsigur 1931. Þingrofsgerræðið vakti svo snögg og eindregin mótmæli, að stjórnin sá s'ér ekki annað fært en fórna tveim af þremur ráðherr- um. Við kosningarnar um vorið van'n Framsókn samt sem áður sigur, en það varð Pyrrhusarsig- ur. Það nafn er svo til komið, að Pyrrhus konungur herjaði á Róm- verja og vann á þeim hvern sigur- inn eftir annan. En svo mikið af- hroð varð hann að gjalda í mann- falli og öðru slíku, að hann sagði: Vinni eg fleiri slíka sigra, þá er úti um mig. Framsókn vann kosn- ingarnar — en sá sigur sannaði alveg tvímælalaust, að kosninga- fyrirkomulagið var óhafandi. Því að Framsókn fékk ekki nema rúman þriðjung kjósenda, en hreinan meiri hluta þingmanna. Hún átti að fá 15 en fékk 23 þingmenn. Nú varð því ekki leng- ur deilt um réttlætiskröfuna. Og fleira kom nú til greina sem afleiðing þessa „sigurs“. Meðal annars varð nú Framsókn að ganga gegnum kvalræði nýrrar stjórnarmyndunar, og varð sú sótt svo hörð, að varla entist sum- arþingið til þess að sú fæðing tæk- ist. Og þegar hún loksins tókst, þá voru báðar andstæður flokks- ins í ráðherrastólunum. Með Tryggva komu inn þeir Jónas og Ásgeir. Var nú ekki alt slétt og fellt, með hreinan meiri hluta þings og báðar andstæðurnar í stjórninni? Því fór fjarri. Syndir Framsókn- ar voru vaskekta og máðust ekki af við einar kosningar. Skuldirn- ar hvíldu með reginþunga á þjóð- inni, og stjórnin var því háð þing- inu um skattamálin. Klofningur- inn varð ljósari og ljósari innan Framsóknarflokksins. Jónas hafði komið því í kring, að bændahluti flokksins varð miklu veikari við kosningarnar, en hann var til samt sem áður. Og nú komst þessi klofning inn í sjálft stjórnarskrár- málið. Áskoranir um endurbætur á kosningafyrirkomulaginu bár- ust frá þúsundum kjósenda um allt land (þær urðu að lokum frá um 20000 kjósendum), og ýmsir sanngjarnari menn Framsóknar- flokksins sáu, að hér varð ekki móti staðið með hörku einni sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.