Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 67

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 67
Stefnir] Pólitískt söguágrip. 65 an. Sjálfstæðismenn báru friim írumvarp til stjórnarskrár þar sem réttlætiskrafan var sett fram skýrt og afdráttarlaust, en Fram- sókn hélt sér við alveg ófullnægj- andi tilboð. En að lokum varð það að sætt, að milliþinganefnd skyldi rannsaka málið. Á næsta þingi sat við sama þóf. Sjálfstæðismenn og Jafnaðar- menn í nefndinni skiluðu álitum um málið, en Framsókn ekki. Vegna landskjörnu þingmann- anna höfðu Sjálfstæðismenn og Alþýðuflokkurinn helming þing- manna í efri deild, og þetta vald notuðu þeir til þess, að knýja á- fram stjómarskrármálið. Lauk þessari viðureign loks með því, að stjómin sagði af sér, þessi stjórn, sem hafði komið með hinn glæsi- lega meirhluta árið áður. Og nú var mynduð samsteypu- stjórn þeirra, sem málið vildu leysa með lipurð. Það er sama stjórnin, sem enn situr. Henni tókst svo að leysa málið á næsta þingi, eins og kunnugt er. Klofning Framsóknar. Myndun samsteypustjórnarinn- ar rekur í raun og veru smiðs- höggið á klofning Framsóknar. Hugarfar Jónasar Jónssonar, er hann varð að hrökklast úr stjórn- inni í annað sinn á skömmum tíma, sést ef til vill skýrast á at- höfnum hans um það bil, sem hann fór frá. Þá klykkti hann út með því að fyrirskipa sakamáls- rannsóknir gegn ýmsum andstæð- ingum sínum algerlega út í blá- inn, rétt eins og sakamálsrann- sókn væri eitthvert ,,grín“. En það var „grín“, sem kostaði land- ið nokkrar þúsundir eins og fleira af því, sem þessi undarlegi vald- hafi leyfði sér. Framsóknarmönnum mun yfir- leitt hafa verið orðið það alveg Ijóst um þessar mundir, að beitt hafði verið lævísi við flokkinn og að menn höfðu verið teymdir eins og þursar af jafnaðarmönnum öll þessi ár. Með þessu var flokkur- inn raunverulega klofinn. En að- staða manna til þessa sannleika var dálítið misjöfn. Flestir í flokknum munu hafa viljað reyna að breiða yfir þetta, halda áfram eins og ekkert hefði í skorizt, reyna að leysa stjómarskrármál- ið með sem minnstum réttarbót- um, en hleypa því ekki í neinn ofsa. Þessum mönnum var um að gera, að fá frest, og til þess var samsteypustjórnin mynduð. Sjálf- stæðismenn, sem nú eins og ávallt hugsuðu meira um efni málsins en meðferð, gátu gengið inn á þetta, t
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.