Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 71

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 71
Stefnir] Pólitískt söguágrip. 69 styrkur flokkanna. Jón Þorláks- son fékk 20 atkv., Tryggvi Þór- hallsson 17 atkv. og Jón Bald- vinsson 5 atkv. Enginn fékk því fullan helming atkvæða og var kosið aftur. Þá yfirgáfu allir Framsóknarmennirnir nema tveir sinn fyrri forseta. Jón Baldvins- son var svo kosinn í þriðju at- rennu. Um þetta segir Alþýðublaðið: „Framsóknarflokkurinn grennsl- aðist í gær eftir afstöðu þing- manna Alþýðuflokksins til for- setakosninganna, sem áttu að fara fram í gærkvöldi. „Alþýðuflokkurinn svaraði því, að þingmenn flokksins mundu kjósa Jón Baldvinsson forseta sameinaðs þings. Ef hann yrði kosinn, hefðu þingmenn flokksins óbundnar hendur af flokksins hálfu við kosningu deildarforseta og skrifara". Þeir neita sem sagt að semja. Framsókn á að þjóna þeim án allra skuldbindinga af þeirra hendi á móti. Og þetta tókst. Tr. Þórhallsson segir í áður- nefndri grein, að „þessar forseta- kosningar hafi orðið þeim (þ. e. Sjálfstæðismönnum) þörf og rétt- mæt áminning". Auðvitað var þetta ekki Sjálfstæðismönnum nein áminning um annað en það, sem enn er í fullu gildi, að Fram- sókn öll (þ. e, bæði núverandi Framsókn og Bændaflokkurinn) eru jafnan til í samvinnu við sósí- alista heldur en að láta Sjálfstæð- ismenn nokkru ráða. Þetta er á- reiðanlega „þörf og réttmæt á- minning" fyrir Sjálfstæðiskjós- endur landsins í vor. Eftir að Framsókn hafði þann- ig kysst á vöndinn án þess að setja nokkur skilyrði, voru sósíalistar svo náðugir, að kjósa með þeim deildarforseta. Það var undir- gefnishugarfarið, sem þeir höfðu verið að prófa, en alls ekki að þeim dytti í hug, að láta Sjálf- stæðismenn komast að. Þessir flokkar í sameiningu réðu því störfum aukaþingsins. Um makkið, sem nú fór fram milli þessara flokka eru ekki til öruggari heimilidir en bréfin sjálf, sem á milli fóru, og til þess að enginn þurfi að hugleiða, hvort hér sé rétt skýrt frá, verða þau birt hér. Frumkvæði að samningunum kom frá Framsókn, eins og áður er sagt frá. En hér er nú fyrsta svar Alþýðuflokksins, skrifað fá- um dögum áður en þing kom sam- an: —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.