Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 80

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 80
78 lyktar Framsóknarflokkurinn að lýsa yfir eftirfarandi: Samstarfi því, sem hefir átt sér stað við Sjálfstæðisflokkinn er nú að fullu og öllu lokið. Er því nú beint til Framsóknarflokksins af hvorum fyrir sig, Sjálfstæðis- flokknum og Alþýðuflokknum, að efna til samstarfs um stjórn eða stjórnarmyndun. En Framsóknar- flokkurinn ætlar sér ekki að stofna til neinna slíkra sam- banda, heldur að berjast fyrir stefnumálum sínum einn og sainningalaust við .aðra flokka, við þær kosningar, sem nú fara í hönd. Telur flokkurinn, að svo bezt sé gætt stefnu flokksins, og líklegast til fulls sigurs við kosn- ingarnar. Ályktar flokkurinn jafnfram að ráðherrar hans í samsteypustjórninni skuli nú beiðast lausnar.“ Hvað er framundan? „Enginn veit með vissu, hvað við tekur um landsstjóruina, þessa fáu mánuði, sem óliðnir eru til kosninganna. En það skiptir minnstu máli. Við kosningarnar verður lagður grundvöllur að stjórnmálalífinu í fjögur ár. Framsóknarflokkurinn mun búa sig undir að vinna þær kosn- [Stefnir ingar svo glæsilega, sem frekast er unnt. Efst á stefnuskrá hans, af þeim framkvæmdamálum, sem næst liggja, verður: Skipulagning á sölu landbúnaðarafurðanna inn- anlands, til hækkunar á verði því, sem bacndurnir fá fyrir afurðirn- ar. Vafalaust er, að Framsóknar- menn munu einhuga til þess hugsa, að stofna til hækkunar og þar með til lífskjarabóta fyrir al- þýðuna í heild sinni, verkamenn- ina í kaupstöðum og bóndann í sveitum. í því tilefni er gott að feta í fótspor frændþjóðanna tveggja áðurnefndu, og er ekki ósenni- legt, að við verðum þá um það bil samferða Norðmönnum líka“. Þorsteinn Briem talar. Hér sjá menn þá svart á hvítu, hvers er að vænta af þessum „Bændaflokki“, því að væntan- lega fara menn ekki að væna for- ingja hans um yfirdrepsskap í þessu. Enda má staðfesta þetta með annari heimild, h. u. b. mánuði yngri eða frá 20. des. sama árs. Er það fjölrituð ritgerð, sem anfl- ar foringi flokksins, Þorsteinn Briem ráðherra sendi mjög víða Pólitískt söguágrip.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.