Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 83

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Síða 83
FJÁRHAGUR REYKJAVÍKUR Fjármálastjórn Framsóknar og sósíalista hefir verið lýst hjer að framan, og hefir þar sumsstaðar verið vikið að þeim vandræðalegu vörnum, sem þeir hafa borið fram. Þeir hafa reynt að venda og bylta tölum landsreikning- anna á ýmsa lund. Þeir hafa um- turnað formi landsreikninganna til þess að gera samanburð allan erfiðari og „punta upp á“ rekstr- arafkomuna. Þeir hafa bent á' allar „framkvæmdirnar" o. s. frv. En þegar þeir haa verið hraktir úr öllum sínum upphrófluðu virkjum, hafa þeir snúið sér að því götudrengjaráði, að segja: „Þú ert ekkert betri sjálfur, og er dæmi Reykjavíkur þar skýrast. Þar hafa Sjálfstæðismenn farið með völdin alla tíð og þar er nú allt í fjárhagslegum voða. Þetta sýnir, að Sjálfstæðismenn hafa ekki kunnað nokkurn hlut betur að stjórna en við“. Það er alveg satt, að Sjálfstæð- ismenn hafa haft aðstöðu til þess að stjórna fjármálum Reykjavík- ur, og samanburður í þessum efn- um er því laukréttur. En það er bara hætt við, að Framsókn og sósíalistar græði ekki mikið áþeim samanburði. Því að það dugar ekki að fara að eins og þeir hafa gert, að lýsa því einu, hve mjög gjöld hafi farið hækkandi í Reykjavík á síðustu 10 árum, heldur verður þá samtímis að gæta þess, hve fólksfjöldi hefir aukist og umsetning öll. Til þess að taka af allan efa í þessu efni og sýna samanburðinn á Reykjavík, þar sem Sjálfstæðis- menn hafa stjórnað og svo land- inu, þar sem Framsókn og sósíal- istar hafa ráðið, skal birta hér útdrátt úr opinberri skýrslu, um fjárhag Reykjavíkur, sem samin hefir verið á ensku í sambandi við fjáröflun í Englandi til Sogsvirkj- unarinnar. Tölur þeirrar skýrslu mun áreiðanlega enginn reyna að vefengja, því að hún er samin án tillits til allra pólitískra væringa, 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.