Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 85
Stefnir]
Fjárhagur Reykjavíkur.
83
Hrein eign er því kr. 536.142.90
Hreinar tekjur gasstöðvarinnar voru árið 1933 kr. 124.723.00
«
3. H ö f n i n. Eignir:
í höfnina hafa verið lagðar............. kr. 8.096.300.00
Þar af afskrifað........................ — 2.693.485.00
Hrein eign hafnarinnar — 3.399.650.00
Hreinar tekjur hafnarinnar eru áætlaðar 1934: kr. 885.000.00
4. Raf magnsveitan. Eignir:
Fé lagt í rafmagnsveituna til ársloka ’33 kr. 6.515.287.05
Afskrifað ..................... — 3.863.129.07
Eftir verða — 2.652.157.98
Aðrar eignir ........................... — 601.632.57
Eignir alls — 3.253.790.55
Skuldir á þessu eru .................... — 2.114.657.59
Hrein eign er því — 1.139.132.96
Hreinar tekjur rafmagnsveitunnar 33 voru kr. 686.292.93
Fjárhagur bœjarins.
Bærinn hefir verið í afskaplega
hröðum vexti það sem af er þess-
ari öld, margfalt hraðara vexti
en landið í heild. Þetta sést vel
af eftirfarandi töflu:
Ár Reykja- °/„ af íb.
Allt landið vik landsins
1901 78,470 6,682 8.5
1910 85,183 11,600 13,6
1920 94,690 17,679 18.7
1925 100,117 22,022 22.0
1930 108,629 28,052 25.8
1932 111,555 30,565 27.4
1933 31,500
Má nærri geta, að þessi öri
vöxtur hefir gert stjórn bæjar-
málanna margfalt vandasamari.
Kröfurnar til gatnagerðar og
6*