Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Qupperneq 94

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Qupperneq 94
92 Kraftaverk Andkrists. [Stefnir snösina. Og síðast virtist þeim sem þetta gæti engin önnur verið en gamla völvan. Þeir höfðu aldrei séð neitt svona gamalt, svona veðurbarið og risavaxið. Þeim stóð uggur af hinni gömlu konu. Og hefði keis- arinn ekki verið með í förinni, mundu þeir allir hafa flúið heim til hvílna sinna. ,,Það er hún“, hvísluðu þeir hvor að öðrum, „sem hefir að bak? sér jafnmörg ár og sandkornin eru á strönd ættlands hennar. Hví hefur hún farið úr fylgsni sínu, einmitt nú í nótt? Hverju spáir hún keisaranum og ríkinu, hún, sem ritar spásagnir sínar á lauf trjánna og veit, að vindurinn ber véfréttina að eyrum þess, sem hún er ætluð?“ Þeir voru svo óttaslegnir, að þeir mundu hafa kastað sér á kné og snert jörðina með ennum sín- um bara ef völvan hefði bært á sér. En hún sat kyrr, sem væri hún dauð. Hún sat á hækjum sér á yztu brún klettsins, bar hönd fyrir augu, eins og hún væri að skyggnast út í nóttina. Hún sat þar, eins og hún hefði gengið upp á hæðina til þess að sjá betur, eitthvað, sem fram fór 1 fjarska. Hvað skyldi hún sjá á slíkri nóttu? í sama bili varð keisarinn og allir förunautar hans þess varir, hversu svart myrkrið var. Enginn þeirra sá þverhandarbreidd fram fyrir sig. Og hvílík kyrrð, hvílík þögn. Þeir heyrðu ekki einu sinni hinn daufa nið Tiberfljótsins. Það var sem loftið ætlaði að kæfa þá, kaldur sviti spratt fram á enn- um þeirra, og hendur þeirra urðu stirðar og magnlausar. Þeir fundu að eitthvað skelfilegt hlaut að vera í vændum. En enginn vildi láta hræðslu á sér sjá, þeir sögðu allir við keis- arann, að þetta væru góð jar- teikn; náttúran öll héldi andan- um til að heilsa nýjum guði. Þeir hvöttu Augustus til að flýta fómargjörðinni og sögðu, að valvan gamla hefði án efa stig- ið upp úr helli sínum af lotningu við verndarvætt hans. En hið sanna var, að valvan gamla var svo sokkin niður í sýn, að hún vissi alls ekki, að August- us var kominn upp á Kapitolium. Hún var í anda hrifin burt til f jar- lægs lands, og þar fannst henni hún reika áfram yfir víðlent slétt- lendi. I myrkrinu rak hún fótinn hvað eftir annað í eitthvað, sem hún hélt -að væru þúfur. Hún beygði sig niður og þreifaði fyr- ir sér með hendinni. Nei, það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.