Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 96

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Blaðsíða 96
94 Kraftaverk Andkrists. [Stefnir ákallaði þá um kraft til að fá af- stýrt óhöppum þeim, sem nótt þessi virtist boða. Valvan hafði eigi heldur heyrt neitt af þessu. Með allri sálu sinni hlustaði hún á söng engl- anna, sem varð æ kraftmeiri. Að síðustu hljómaði hann með þvílík- um krafti, að hirðarnir vöknuðu. Þeir risu upp við olnboga og sáu ljómandi herskara silfurhvftra engla svífa uppi í dimmunni, í löngum blaktandi röðum, eins og farfuglahópa. Sumir þeirra höfðu lúta og fiðlur í höndunum, aðrir sítara og hörpur, og söngur þeirra hljómaði glaðlega sem bams- hlátur og áhyggjulaust sem fugls- kvak. Þegar hjarðm,ennirnir heyrðu þetta, risu þeir á fætur og bjuggust til að fara heim til fjallaborgarinnar, sem var heim- kynni þeirra, og skýra þar frá dá- semdum þeim, er þeir höfðu heyrt og séð. Þeir þreifuðu sig áfram eftir mjóum og bugðóttum götuslóða og gamla valvan hélt á eftir þeim. Allt í einu varð heiðbjart uppi á fjallinu. Stór og skær stjama tindraði yfir því miðju, og borgin á tindi þess glitraði sem silfur í stjörnuskininu. Allir englahóp- arnir, sem áður sýndust svo stefnulausir, beindu flugi sínu þangað, hratt og með fagnaðar- ópum, og hirðarnir hvöttu spor- ið, svo að þeir því sem næst hlupu. Þegar þeir komu inn í borgina, urðu þeir þess vísir, að englarnir höfðu safnast saman yfir litlu fjárhúsi, sem lá nærri borgarhlið- inu. Þetta var lélegur kofi, með stráþaki og var nakinn klettur- inn aftari veggur hans. En yfir kofa þessum leiftraði stjarnan og þangað söfnuðust æ fleiri og fleiri englar. Nokkrir þeirra settust á þakið eða á brattan klettavegg- inn að húsabaki, en hinir svifu á vængjum sínum yfir húsinu. — Ljómann af hinum björtu vængj- um þeirra bar hátt upp á himin- inn. Á sömu stundu og stjarnan kviknaði yfir fjallaborginni, vaknaði gervöll náttúran, og mennirnir, sem staddir voru á Kapitolium-hæðinni, komust ekki hjá að verða þess varir. Þeir fundu, að hressandi, en þó þýð- ur blær leið um loftið. Ljúfur ilm- ur streymdi um þá, þytur fór um lauf trjánna, Tiber-fljótið niðaði, stjörnurnar blikuðu og tunglið var allt í einu komið hátt á him- inn og stafaði geislum niður á jörðuna. Og báðar dúfurnar komu nú svífandi niður úr loftinu og settust á axlir keisarans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.