Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 98

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Side 98
96 Kraftaverk Andkrists. [Stefnir niður af fjallshlíðinni og hvarf sýnum. Daginn eftir sendi Augustus út fyrirmæli, er bönnuðu stranglega að honum væri reist musteri á Kapitolium. 1 þess stað lét hann reisa vé hinu nýfædda barni guðs og nefndi altari himinsms, Ara coeli. II. Hið heilaga barn Rómaborgar. Á tindi Kapitols gnæfði klaust- ur, og bjuggu í því munkar af reglu hins heilaga Franciskusar. En eiginlega var hér frekar um kastala en klaustur að ræða. Það líktist varðturni við sjávar- ströndu, þar sem menn skima og njósna um aðvífandi óvinaher. Við hlið klaustursins lá hin fagra basilíka Santa Maria in Ara coeli. Kirkja þessi var reist í minningu þess, er valvan á þess- um stað birti Augustus keisara Krist. En klaustrið hafði verið reist vegna þess, að menn óttuð- ust um að spásögn völvunnar mundi fram koma, og að And- kristur mundi verða tignaður á Kapitolium. Munkarnir skoðuðu sig sem hermenn. Er þeir gengu í kirkju, til þess að syngja tíðir eða biðjast fyrir, fannst þeim, sem gengu þeir á virkisgörðum og að þeir sendu þaðan örvajel gegn árás- arliði Andkrists. Þeir höfðu Andkfist æ í huga, og var öll tíðagerð þeirra sem or- usta, háð í því skyni að varna Andkristi að ráðast inn á Kapi- tolium. Þeir drógu hettur munkakufla sinna fram yfir augu og sátu og skimuðu í allar áttir. Augnaráð þeirra var æst og starandi, og sí og æ þóttust þeir koma auga á Andkrist. „Þarna er hann, — þarna er hann“, hrópuðu þeir. Og aðrir sögðu: „Hvað stoða bænir og yf- irbót? Valvan hefir sagt, að And- kristur hljóti að koma“. En þá svöruðu aðrir: „Guð getur gert kraftaverk. Ef tilgangslaust væri að veita við- nám, mundi hann ekki hafa látið völvuna vara oss við“. Og ár eftir ár vörðu munkar hins heilaga Franciskusar Kapi- tolium með meinlætingum sínum og guðsþakkaverkum og boðun guðs orðs. Þeir vörðu það öldum saman, en er tímar liðu lengra fram, urðu menn æ vanmáttkari og þrek- minni. Munkarnir sögðu sín í milli: „Brátt geta ríki þessa heims ■
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.