Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 114

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 114
112 Kraftaverk Andkrists. fStefnir Góðar bæ kur. Sagan um San Michele eftir dr. Axel Munthe, 488 bls. í stóru broti. ------Verð h. 13.50, ib. 17.50 og 22.00. Þetta er einhver ánægjulegasta bók, sem út hefir komið erlendis langa lengi. öllum, sem lesa söguna um San Michele þykir hún einhver unaðslegasta bókin, sem þeir hafa lesið. Höfundurinn, sem er sænskur læknir, hefir fyrir hana hlotið aðdáun og góðvild milljóna manna í öllum menningarlöndum. Hér er hún á íslenzku. Sögur frá ýmsum löndum. 1. bindi kom út árið 1932. 2. bindi kom út árið 1933. Kosta hvort h. kr. 7.50, ib. 10.00. Úrvalssögur beztu höfunda margra þjóða, þýddar af snjöllum þýðendum. Safninu verður haldið áfram. Lesið þessar bækur. --------- Fást hjá bóksölum. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugav. 34. var hættur að berjast. Allt í einu vissi hann, að þetta voru þau orð, er hann hafði leitað að alla æfi sína. Nú vissi hann hvaða boðskap hann átti að flytja mönnunum, og það var fátæklega líkanið, sem leyst hafði gátuna fyrir hann. Hann átti að fara út um allan heim og boða: ,,Ríki yðar er ein- vörðungu af þessum heimi“., „Þess vegna ber yður að bera umhyggju fyrir þessu lífi og lifa sem bræður. Og þér skuluð deila út auðæfum yðar, svo að enginn verði ríkur og enginn snauður. Þér skuluð vinna, og jörðin skal vera allra eign, og allir skulu vera jafnir“. „Engan skal hungra, enginn skal freistast til óhófs, og eng- inn skal líða neyð í ellinni". „Og þér verðið að hugsa um að efla allra hagsæld, því engin umbun bíður yðar. Ríki yðar er einvörðungu af þessum heimi“. Allar þessar hugsanir ruddust gegn um heila hans, meðan hanr stóð þar á strætisvirkinu, og er þessi hugsun var orðin honum ljós, lagði hann vopn sitt niður og lyfti því ekki framar til bar- áttu og blóðsúthellinga. Skömmu síðar var áhlaup gjört á strætisvirkið að nýju, og það unnið. Herdeildimar héldu fram Bigrandi og bældu niður uppreisn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.