Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 123

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 123
Stefnir] Baráttan við rússneska bóndann. 121 ingu hugðust menn að vekja á- byrgðartilfinningu bóndans og örfa hann til vinnu með því að láta hann vinna eitt og sama verkið Hin breytingin tók til skift- ingarinnar á afrakstri búsins — vitanlega eftir að stjórnin hafði tekið sinn skerf. — Áður átti hver bóndi að fá þann skerf, er svaraði til þarfa hans og var sú regla í fyllsta samræmi við jafn- aðarmennskúna. — En nú var horfið frá henni. Nú skyldi skift- ing arðsins miðuð við þá vinnu, er hver og einn afkastaði — skyldi tekið tillit til vinnutímans og þess hve erfitt verkið væri; erfið vinna og vandasöm skyldi launuð 3—4 sinnum hærra en létt verk og vandalaust. Þótt ekki væri meira en ár síð- an sjálfseignarbændunum var rutt úr vegi, af þeirri sök, að þeir unnu, en aðrir slæptust, var nú tekið það ráð að verðlauna þá, er fylgdu dæmi þeirra.. Þessi mis- munandi launagreiðsla var ann- arsvegar tilslökun við fjárafla- löngun einstaklingsins, en hins- vegar stefndi hún að því, að knýja letingjana til að vinna, þar eð þeir annars hlytu að svelta, og er í sjálfu sér ekkert út á það að Vátryggið gegn ELDI, hjá British Dominions Insurance Co London. Garðar Gíslason Umboðsmaður Reykjavik. setja, þótt hún sé mjög svo vafa- söm frá sjónarmiði kommúnista. Nú þóttust menn vera búnir að gera mikið að því að koma skriði á Kalkhos-búskapinn og geta beðið vongóðir eftir upp- skeru haustsins 1931. En útkom- an varð önnur en við var búist, og var í lengstu lög reynt að breiða yfir það. En hið sanna hlaut að koma fram. Uppskeran varð einar 70 miljónir smálesta, eða ekki nægileg til innanlands- neyzlunnar einnar saman. Árið 1913 hálfsvalt rússnesk alþýða, eins og hún átti að venjast á keis- aratímunum, en neytti þá 72 miljóna smál. korns (8 miljónir smál. voru fluttar út), en nú átti öll rússneska þjóðin, sem fjölgað hefir um 25 miljónir að draga fram lífið á 70 miljónum smá-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.