Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Qupperneq 124

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Qupperneq 124
122 Baráttan við rússneska bóndann. [Stefnir lesta — að segja, ef ekkert korn væri flutt úr landi — en útflutn- inginn var ómögulegt að hindra. Og þar á ofan saup þjóðin enn seyðið af hinu takmarkalausa skepnudrápi tveim árum áður — landið var nálega sláturdýra- laust. Veturinn 1931—’32 varð sá fyrri tveggja hallærisvetra, er gengu yfir Rússland. Vonirnar um að sameignarbúskaparlagið megn- aði að efla jarðrækt landsins hafði brugðist hraparlega. Bónd- anum hætti að þykja vænt um jörðina, þegar hann átti hana ekki lengur, og hann vildi ekki vinna, úr því að hann mátti ekki hirða afrakstur vinnunnar. Þetta voru staðreyndir’ sem ekki var til neins að bera á móti. Hvað átti nú til bragðs að taka? Því var svarað á þá leið: Halda áfram í sama horfinu og áður. Þröngva kosti þeirra bænda, sem óánægðir væru með samvinnu- búskapinn, svo að þeim yrði hvergi vært utan hans. Óánægja bænda var gífurleg. Er þeir sáu að kornforði sá, sem eftir var skilinn, þegar ríkið var búið að taka sinn skerf, var hvergi nærri nægilegur til framfærslu þeirra, yfirgáfu þeir búin og leystist all- ur fjöldi þeirra upp. Til þess að stöðva útstreymi þetta var svo tekið enn harðar á þeim bændum, er enn bjuggu einkabúskap. Á hina hliðina var svo reynt að sætta samvinnubændur við sam- vinnubúskaparlagið og örfa þá til að afkasta meiru. Var því farið inn á þá miðlun, að bændur skyldu mega fara með það af korninu, er í þeirra hluta féll, eftir eigin vild, t. d. selja það á frjálsum markaði, þar sem verðið var 10—20 sinnum hærra, en verð það, er ríkið greiddi. ,,Eg vil heldur deyja, en leyfa bændum að selja sjálfir kom sitt“, sagði Lenin, en nú urðu þeir, sem við höfðu tekið af honum, að grípa til þessa ráðs, mitt í sókn sinni á hendur bændum. Landbúnaðarbarátta ársins 1932 var undirbúin með því að umturna sameignar-rekstursað- ferðum með tilslökunum í áttina til einkabúskapar, sem áður þótti óhæfur. Við hneigð bænda til að lifa einstaklingslífi og bera úr býtum arð eftir dugnaði og at- orku — í stað þess að launa iðju- leysingjanum jafnt og dugnað- armanninum. Fram eftir sumri 1932 áætluðu menn að uppsker- an mundi verða um 8 miljónum smálesta meiri en árið áður. Eft- ir ráðagei’ðum fimm ára áætlun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.