Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 126

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.05.1934, Page 126
124 Baráttan við rússneska bóndann. [Stefnir stjórnarinnar. Þegar búið var að kría þetta út úr bændum áttu þeir eftir helming uppskerunnar og á honum áttu þeir, sem voru 80% af allri þjóðinni, að draga fram lífið til næstu uppskeru. Var nú að undra, þótt bændur sýndu sjálfsvörn gegn þessum yfirgangi og beittu þeim vopnum, sem þeir áttu kost á, en það voru einkum unda-nbrögð. Kornið hvarf af ökrunum áður en til upp- skeru kom — eða það var slegið þannig, að megnið af öksunum varð eftir með hálminum, svo að seinna mátti vinsa þau úr. Slegnu korni var hnuplað af ökrunum og kornflutninga-lestir stjórnarinn- ar tæmdar, innbrot framin í korn- forðabúrin o. s. frv. Stjórnin fór að verða raunveru- lega smeyk og óttaðist að hér væri gagnbylting í aðsigi. Hún sendi heila herskara flokksmanna sinna út um sveitir sem fulltrúa sína, en flestir gengu þeir í lið með bændum. Við árslok 1932 var sameign- arstarfsemin því í mikilli hættu stödd. Að vísu voru um 62.4% af bændum landsins í þessum hálf- kommúnistisku stórbúum, sem rekin voru á % hlutum jarðeigna landsins. En bú þessi höfðu brugð- ist hraparlega vonum um viðgang landbúnaðarins, og mótþrói bænda móti því, að skifta af- rakstri þeirra með stjórninni, var harðsnúnari en nokkru sinni fyr. Bein afleiðing sameignarstefn- unnar var sú, að veturinn 1932— ’33 varð hungursneyðin enn ægi- legri en veturinn áður. Gat það borgað sig, að halda með þráa. á- fram fyrirtæki, sem vonlaust var að heppnaðist? Um þetta voru skoðanirnar skiftar innan sjálfr- ar stjórnarinnar — en meiri hlut- inn sat við sinn keip. Þeir sem sýndu hik á sér voru reknir úr flokknum, og hirtir svo sem við þótti eiga. Það eina, sem gjört var í tilslökunarátt var sú ákvörð- un, sem þó varð ekki gerð heyr- um kunn — að halda ekki lengra að sinni, en reyna að halda við þeim sameignarbúum, sem á voru komin. En til þess að ráða niðurlögum bænda, þurfti sýnilega að breyta um aðferð. Hingað til hafði verið látið undan síga mótþróa þeirra, en nú skyldi það dekur vera á. enda. Væri nú kominn tími til> sögðu menn, að taka eftirminni- lega í hnakkadrambið á bænda- stéttinni. Engar tilslakanir gegn bænd- um! Fyrst og fremst varð að knýja þá til að láta komið af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.