Sagnir - 01.04.1989, Síða 15

Sagnir - 01.04.1989, Síða 15
Mér verður hússins dæmi... Frjálst, óháð dagblað Skoðanakónnun DV um afttöðu «1 fyrfihugaós raðhúst: Meirihlutinn andvígur ráðhúsi við Tjömina - »|á bb. 4 og viðbrogð við níöurstoðum konnunarinnar á bls. 2 MUDJCDACtK 17 KÖVtMKI m Skoðanakonnun DV: Meirihlutinn andvígur fyrir- huguðu ráðhúsi við Tjörnina os lolk a landinu cllu i hrlld Sja 2* , , ,, twna þyðir, aðaíþ.tm wn ReykjavikursvaOið Landiðíheild Niðurstoður skoðanakonnunarínnar urðu þessar: M,: rJníihTvi.umíuraai.™ M 3JN 0*‘>"'"i' n Sv.'.nkl M rt. ös Ummæti fólks í könnuninnl: ■HlKaiilDtTtjnÁknMnÍ!! toS ' 5*“*“ znz&XLZrz, slísSSSSS Andkigit CI.IN 2SSL, * £ s,.ran., - 2 yngri eins og Safnahúsið, Þjóðleik- húsið og Háskólinn. í öðru lagi er listsögulegur mæli- kvarði. Hús beri að varðveita, vegna þess, að frá byggingarlegu og list- rænu sjónarmiði beri þau af öðrum húsum eða séu fulltrúar ákveðinna stíltegunda og þannig fulltrúar stíl- þróunarsögunnar, sem eins af þátt- um menningarsögunnar. Þetta getur falist í byggingarlagi, tegund eða einfaldlega skreytingu húss. Dæmi af þessu tagi eru mörg á íslandi, miklu fleiri en almennt var álitið hér fyrir nokkrum áratugum. í þriðja lagi geta verið hús, sem kannski er ekki ástæða til að friða frá þessum tveimur ofangreindum sjónarmiðum, og ekki endilega sjálfra sín vegna, heldur vegna legu sinnar, þau eru hluti af heild, yfir- bragði borgarhverfis, eins og til dæmis umhverfi Tjarnarinnar í Reykjavík, eða Grjótaþorpið; eða húsalengju, eins og Bernhöftstorfu- húsin, milli Stjórnarráðshússins og gamla Menntaskólahússins; húsa- friðun er ekki bara spurning um ein- stök hús heldur skipulagsmál almennt. í fjórða lagi getur verið um að ræða hús eða mannvirki sem tengj- ast atburðum úr sögunni eða eru einstæð vegna menningarsögunnar, •— hús sem hafa hýst minnisvert fólk eða atburði. Auðvitað eru slíkar forsendur eða viðmiðunarreglur harla huglægar og eðlilegt að upp komi ýmis vandamál. Gamall bresk- ur málsháttur segir eitthvað á þá 'eið, að frelsi þitt hefjist, þar sem nefið á mér endar. í umhverfismál- um er þetta ekki svona einfalt. Eitt skólabókardæmi er baráttan sem stóð um Fjalaköttinn, húsin, sem stóðu á Aðalstræti 8 og upp með Bröttugötu í Reykjavík, en sérstök samtök, Níu lít, risu upp til verndar þessum húsum. Beitt var byggingar- sögulegum og menningarsöguleg- um rökum og því haldið fram, að Ejalakötturinn, þ.e. bíósalurinn við Bröttugötu væri einn af fáum, ef ekki sá eini bíósalur í Evrópu í upp- runalegri mynd frá tímum þöglu myndanna. Húsin voru hluti af heildstæðu hverfi, Grjótaþorpi.il Heildstæða húsaröð vestan Aðal- strætis var búið að rjúfa með bygg- 'Ugu Morgunblaðshússins á sjötta áratugnum. Kvaðir á þessum lóðum eru miklar, sem og gjöld, og lengi vel var og bannað að byggja á þess- um lóðum eða gera þar á húsum umtalsverðar breytingar. Fjalakött- urinn var í einkaeign. Farið var fram á við borgaryfirvöld að þau keyptu húsið, sem var í slæmu ásigkomu- lagi, þar sem aðrir myndu vart finna til samfélagslegrar skyldu í þeim efnum. Borgaryfirvöld veigruðu sér við skilmálum eigandans, mótuðu og ekki ákveðna stefnu í varðveislu- málum gamla miðbæjarkjarnans fyrr en síðar; létu hins vegar undan ósk- um eiganda og afléttu byggingar- banni. Þá rauk eigandinn til og lét rífa húsið. Hann sinnti í engu til- mælum ofangreindra samtaka sem buðust til að rífa húsið á þann hátt að unnt væri að reisa það aftur síðar og annars staðar. Síðan stóð grunn- urinn auður í nokkur ár. Loks þegar hafist var handa um að byggja nýtt hús, stöðvaði félagsmálaráðherra framkvæmdir, vegna þess, að ekki hafði verið rétt staðið að málum. Og við það situr enn í desember 1988. Nýjasta dæmið um mál af þessu tagi er deilan um byggingu ráðhúss Reykjavíkurborgar í Tjörninni, sem byrjað var á 1987. Þar er að vísu ekki deilt um friðun ákveðins húss, held- ur heils bæjarhverfis, þ.e.a.s. um- hverfis Tjarnarinnar. Byggðin þar einkennist öðru fremur af timbur- húsum frá upphafi aldarinnar um- luktum gömlum trjágróðri. Látleysi og friðsæld þessa elsta hluta Reykja- víkur hefur löngum vakið aðdáun íslendinga sem og erlendra ferða- manna. Andstæðingar ráðhússins telja að umfang ráðhússins og um- ferðin sem því fylgir muni eyði- leggja þessa friðsæld, — breyta hverfinu í ruglingslegt, illa skipulagt athafnasvæði. Skoðanakannanir leiddu í ljós, að helmingur eða meira af umbjóðendum ráðamanna reyndust andvígir nýbyggingu á þessum stað.31 Það virðist með öðrum orðum SAGNIR 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.