Sagnir - 01.04.1989, Side 16

Sagnir - 01.04.1989, Side 16
Þóra KnstjánscLóttir Efri myndin sýnir húsið í Vogi 1983. Neðri myndin sýnir húsið á Stapa eftir rœkilega uiðgerð sumarið 1988. Amtmannshúsið á Stapa, reist á Arnarstapa á Snœfellsnesi 1777-87, flutt að Vogi á Mýrum 1856, og aftur heim á Stapa 1983. ekki vandalaust að finna einhvers konar „jafnvægi" milli þess, sem verður að skoðast sem eðlilegur vöxtur og viðgangur bæjarfélags í breytilegu og breytanlegu þjóðfé- lagi, og hins vegar hvernig umgang- ast skuli þá „fjársjóði", sem forfeður okkar hafa látið eftir sig til okkar. Einn vandinn er auðvitað sá, að skoðanir manna og afstaða til húsafriðunar er langt frá því að vera ein og söm og hagsmunir einstak- linga eða jafnvel persónulegur metnaður manna í áhrifastöðum hefur blandast í þróun þessara mála. Hin grundvallarspurningin er nánast heimspekilegs eðlis: Hver er réttur einnar kynslóðar og hennar smekks gagnvart öðrum kynslóð- um, gengnum og ókomnum? Lokaorð Af því, sem að framan er rakið, ætti að vera orðið ljóst, að húsafriðun er stórum flóknara mál en í fljótu bragði kann að virðast og snertir ýmsar hliðar mannlegra samskipta og mannlegs félags, beinlínis lög- fræðilegar eða siðferðilegar. Húsa- friðun tekur til smekks og tísku og fagurfræðilegra og listsögulegra bollalegginga; hvert sérstakt dæmi kallar ekki bara fram vitræn við- brögð heldur og ekki síður tilfinn- ingaleg og í sjaldgæfum tilvikum getur mál af þessu tagi orðið til þess að hrikti í leikreglum lýðræðisins, sbr. Ráðhúsmálið fyrrnefnda. Áðan var þess getið, að ýmsar þjóðir hefðu orðið fyrri til um stefnumótun og lagasetningu í þessum málum. Forsendur þeirra hafa verið þær sömu; rifin hafa verið gömul menningarsögulega verð- mæt hús vegna tímabundinna hags- muna, jafnvel heil borgarhverfi, og fljótt hefur svo komið í ljós að al- menningi hafa fundist þessar ráð- stafanir af mismikilli fyrirhyggju gerðar. Eitt af einkennum okkar tíma er firring, þrátt fyrir samgöngu- bætur og fjölmiðlaholskeflu; því fara menn að spyrja sig, hvar um- hverfið komi inn í þá mynd. Kynni það að vera óhollt fyrir sálartetrið, ef umhverfismyndin er öll ósamstæð og hvað æpir þar á annað, hvernig 14 SAGNIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.