Sagnir - 01.04.1989, Page 21

Sagnir - 01.04.1989, Page 21
Mygluskán og hálfblautur ruddi frá nokkrum uppgröftum. Hann gæti þannig fundið út hvaða hlutir flutt- ust hingað, hvenær og hvaðan, og eins hvernig þeir dreifðust um land- ið og þar með um verslunarleiðir innanlands og mismunandi gildi verslunarhafna. Eins myndi hann vilja athuga uppgrafna verslunar- staði og þar ætti hann að finna ýmis- legt um verslunarhætti, umsvif verslunarinnar o.s.frv. Þessi athug- un yrði honum þó á margan hátt °uug; niðurstöður fornleifarann- sókna eru misjafnlega útgefnar - °g sumar alls ekki, og oftast tilviljun háð hvaða staðir hafa verið rannsak- aðir. Þannig er fornleifafræðin þög- u! um stóra landshluta, löng tímabil °g nokkra þjóðfélagshópa. Þó að astandið sé þannig ekki eins og best verður á kosið, er engin ástæða fyrir sagnfræðinga að sinna ekki þeim heimildum sem þó eru til. Meðan engar rannsóknir eru gerðar á þeim upplýsingum sem þegar liggja fyrir, þá er lítil von til þess að skipulegt átak verði gert í að afla fleiri. Hér verða uppgrafnar hlöður at- hugaðar með það fyrir augum að TAFLA 1 Staður Sýsla Aldur Teg. Bergþórshvoll Rangárv.s. fyrir 1100 fjóshlaða Hvítárholt Árness. fyrirllOO fjóshlaða Hvítárholt Árness. fyrir 1100 ? Stöng Árness. 1104 fjóshlaða Sámsstaðir Árness. 1104 fjóshlaða Þórarinsstaðir Árness. 1104 fjárhúshlaða ? Þórarinsstaðir Árness. 1104 heytóft við fjós/fjóshlaða ? Laugar Árness. 1104 heytóft við fjós/fjóshlaða Gröf A-Skaftaf.s. 1362 fjóshlaða Lundur Borgarfj.s. ? fjóshlaða Heimildir: Samanber tilvísanir 3-5. varpa ljósi á það hvernig menn geymdu hey til forna og hvenær það var geymt í hlöðum og hvenær ekki. Þannig verður auðveldara að svara spurningunni um það afhverju hætt var að nota hlöður víða um land þegar komið var fram á 18. öld. Þessari spurningu hefur lítill gaum- ur verið gefinn af fræðimönnum. Allt frá Eggerti Ólafssyni hafa menn látið sér nægja að benda á að hlöð- ur hafi verið orðnar fátíðar á 18. öld en hafi verið almennar fyrrum. Venju- lega er þetta nefnt í samhengi við al- menna hnignun þjóðarhags á 17. og 18. öld. Gísli Gunnarsson hefur síð- astur minnst á þetta og gefur þá í skyn að um afturför í tækni hafi ver- ið að ræða. Hann tekur þó fram að margþættar orsakir hljóti að liggja að baki.2 Hér verður komist að því að bæði margþættar og eðlilegar orsakir lágu að baki því að hætt var að nota hlöður. Hvar værum við ef Hekla hefði ekki gosið 1104? Á íslandi hafa verið grafnar upp átta tóftir sem örugglega eru hlöður. Auk þeirra eru tvær, á Laugum og Þórar- insstöðum á Hrunamannaafrétti, sem ekki er hægt að skera úr um hvort eru hlöður eða heytóftir.3 Eins og sést af töflu 1 er dreifingin í aldri og staðsetningu heldur ekki mikil; við erum ágætlega upplýst um fjós- hlöður úr ofanverðri Árnessýslu frá því um og fyrir 1100, en um önnur landsvæði og tímabil er að sama skapi lítið vitað. Það verða því ekki dregnar miklar ályktanir um héraða- mun eða gerðþróun hlaða á íslandi. Fjóshlöður Fjóshlöðurnar standa (ásamt fjósun- um auðvitað) flestar spölkorn frá u^,tnsliurn áœJurr> hafa gripahús alllaf uerið höfð spölkorn frá mannahúsum. Gripahús dreifð mannahÚSUnum. LengStur er fjÓS- ,úniö á Krossi í Ljósauatnsskarði í lok 19. aidar. vegurinn á Sámsstöðum eða um 80 SAGNIR 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.