Sagnir - 01.04.1989, Side 48
Gunnar Halldórsson
Lútherskur
rétttrúnaður
og lögmál
hallæranna
... vér erum ekki margir vísir, ekki margir forsjálir, ekki margirgöfugir, og
þó tyggjumst við og tönnlumst innbirðis, já bítumst um þetta volæði, er
vér milli handa höfum, eins og gaddhestar um illt fóður. En það er allra
aumast, að það sem verst er á hinum farsælu þjóðunum, er lifa í þeim
góðu löndunum, og það, sem guðs brœði hvað mest uppœsir, sem er, að
þær hirða lítt um guð og fá sér ei stundir fyrir vellystingar sakir að dýrka
hann sem byrjar, það, segi ég, skilur ekki heldur við eymdir vorar, sem þó
ættu að neyða oss inn að ganga til þessa gestaboðs.1
t ennan kafta úr predikun í
r) Vídalínspostillu mætti túlka
mT og endursegja frjálslega eitt-
hvað á þessa leið:
Fáir íslendingar hafa þá mann-
kosti sem þarf til að fara oel með
auð og uöld og njóta þeirrar uirð-
ingar sem þuí fylgir. Þar serryi^
aðeins fáir geta komist til met-
orða í suo fátœku landi sem fs~
land er uœri okkur nœr að uiður-
kenna þessa staðreynd en að tak-
ast á um það litla sem til er. Lifn-
aðarhœttir ríkra þjóða eru okkur
ekki til eftirbreytni, þuí í auðug-
um löndum gilda önnur lögmál.
Þar hefur uelsældin leitt fólk í þá
uillu að taka þessa heims gœði
fram yfir himnesk, en það mun
gjalda þess. Gœfa íslendinga er
að búa uið fátækt og þjáningar
þuí þær œttu að neyða okkur til
þess að binda uonir okkar um
betra lífuið guðs ríki og lifa sam-
kuœmt þuí. Hið uersta sem okkur
getur hent er að una illa þuí hlut-
skipti sem okkur er œtlað og reita
guð til reiði með þuí að tileinka
okkur ueraldlegan útlendan hugs-
unarhátt.
46 SAGNIR