Sagnir - 01.04.1989, Síða 48

Sagnir - 01.04.1989, Síða 48
Gunnar Halldórsson Lútherskur rétttrúnaður og lögmál hallæranna ... vér erum ekki margir vísir, ekki margir forsjálir, ekki margirgöfugir, og þó tyggjumst við og tönnlumst innbirðis, já bítumst um þetta volæði, er vér milli handa höfum, eins og gaddhestar um illt fóður. En það er allra aumast, að það sem verst er á hinum farsælu þjóðunum, er lifa í þeim góðu löndunum, og það, sem guðs brœði hvað mest uppœsir, sem er, að þær hirða lítt um guð og fá sér ei stundir fyrir vellystingar sakir að dýrka hann sem byrjar, það, segi ég, skilur ekki heldur við eymdir vorar, sem þó ættu að neyða oss inn að ganga til þessa gestaboðs.1 t ennan kafta úr predikun í r) Vídalínspostillu mætti túlka mT og endursegja frjálslega eitt- hvað á þessa leið: Fáir íslendingar hafa þá mann- kosti sem þarf til að fara oel með auð og uöld og njóta þeirrar uirð- ingar sem þuí fylgir. Þar serryi^ aðeins fáir geta komist til met- orða í suo fátœku landi sem fs~ land er uœri okkur nœr að uiður- kenna þessa staðreynd en að tak- ast á um það litla sem til er. Lifn- aðarhœttir ríkra þjóða eru okkur ekki til eftirbreytni, þuí í auðug- um löndum gilda önnur lögmál. Þar hefur uelsældin leitt fólk í þá uillu að taka þessa heims gœði fram yfir himnesk, en það mun gjalda þess. Gœfa íslendinga er að búa uið fátækt og þjáningar þuí þær œttu að neyða okkur til þess að binda uonir okkar um betra lífuið guðs ríki og lifa sam- kuœmt þuí. Hið uersta sem okkur getur hent er að una illa þuí hlut- skipti sem okkur er œtlað og reita guð til reiði með þuí að tileinka okkur ueraldlegan útlendan hugs- unarhátt. 46 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.