Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.04.1989, Qupperneq 68

Sagnir - 01.04.1989, Qupperneq 68
Sigrún Valgeirsdóttir Guðinn „Sagnir"! Sp.: Nafnið? Hvernig kom það til? Eggert: Við höfðum fremur lítinn áhuga á að feta í fótspor Hasar- blaðsins hvað heiti snerti, fannst nafnið ekki nógu traustvekjandi og vildum reyna að finna eitthvað betra. Því var brugðið á það ráð að auglýsa eftir nafni meðal nemenda. Við hengdum upp auglýsingu í Árna- garði og báðum um hugmyndir. Viðbrögðin létu að vísu ekki á sér standa en yfirleitt virtist galgopa- skapur ráða ríkjum í nafngiftunum og sumir hugmyndasmiðirnir voru afar fmmlegir. Einhverjir vildu t.d. að ritið yrði nefnt „Haugalýgi" í sam- ræmi við fréttabréf sagnfræðinema, Ýkjur. Við höfðum nú ekki mikinn húmor fyrir slíku enda tókum við starfið mjög alvarlega. Loks kom orðið „sögn“: Okkur leist ágætlega á það en breyttum því í fleirtölu og þar með í „sagnir". Nafnið var komið. Ekki voru þó allir sammála um merkingu orðsins og það var beygt á ýmsa vegu. Einn ágætur vin- ur minn talaði t.d. alltaf um orðið sem karlkynsnafnorð í eintölu og þegar ég spurði hann einhverju sinni hvers vegna hann gerði þetta spurði hann á móti hvort þetta væri ekki guðinn „Sagnir", sem við hefð- um fundið upp! Hugmyndin að baki heitinu er e.t.v. ekkert ýkja frumleg. Við tókum í raun mið af stóru systur, tímaritinu Sögu sem Sögufé- lag gefur út. Nafnið hefur þó vanist vel og er þjált í munni. Á tímabili kölluðum við svo blaðið svona okk- ar á milli „Sögusagnir“. Sp.: Framhaldið? Þið hafið haldið óhikað áfram? Eggert: Já, já. Þetta var nú á þeim árum sem tókst að skapa töluverða hópkennd meðal nemenda. Við vor um þarna tíu til fimmtán manna hópur sem þekktist vel. Okkur fannst að fyrsta útgáfan hefði þrátt fyrir allt sýnt að áhugi væri fyrir hendi. Reyndar var breytt talsvert um stefnu í öðrum árgangi á þann hátt að ákveðið var að hafa tvö meginefni eða „þemu“. Þemaskipt- ingin hefur síðan að mestu ráðið ríkjum í blaðinu en alltaf hefur þó verið reynt að hafa efni utan við þemun í ritinu. Með þemunum varð Oft rartrt á menrt hátfgert skrautœði uið hönn- un btaðsins. í öðrum árgangi er þessa mynd að finna en Sveirtn Agnarsson, núuerandi hug- uitsmaður, sagnfrœðingur og uiðskipta- frœðingur, gerði hana. Hugmyndin kartn að þykja langsótt en þarna mun uera á ferðinni íþróttagarpur að stökkua yfir rá. efnisöflun að mörgu leyti auðveld- ari. Fyrsta árið höfðum við verið á þeytingi út um allan bæ að afla efnis en nú var hægt að leita til nemenda á einstökum námskeiðum sem við töldum athyglisverð. Að vísu voru þemun í öðrum árgangi að mestu heimasmíðuð af ritnefnd eða sér- staklega samin fyrir blaðið og raun- ar voru greinar í þriðja og fjórða ár- gangi að stórum hluta samdar að beiðni ritnefndar. Fimmti árgangur- inn sker sig nokkuð úr, því þá var aðeins eitt þema og blaðið unnið á námskeiði en í þeim sjötta voru aft- ur tvö meginefni. Upp frá því hefur síðan eitt grunnefni myndað kjarn- ann í ritinu. Sp.: Hvernig gekk yfirleitt að fjár- magna útgáfuna? Eggert: Fjármálin voru ætíð höfuð- verkur. Þrátt fyrir ómælda sjálfboða- vinnu og ódýra útgáfu höfðum við alltaf áhyggjur af peningum. Bæði þegar annar árgangurinn og sá þriðji komu út var varla til króna til að greiða fyrir verkið. Einhvern veg- inn tókst þó að bjarga málum en oft voru góð ráð dýr. Sumarið 1982 var 66 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.