Sagnir - 01.04.1989, Side 72

Sagnir - 01.04.1989, Side 72
Sigrún Valgeirsdóttir og eiga eftir að gera það í framtíð- inni, nýti reynslu sína og kunnáttu eftir mætti þegar námi er lokið og haldi ótrauðir áfram á útgáfubraut- inni, skrifi í sögutímarit og stofni jafnvel til fleiri rita. Hins vegar verð- ur að halda þróttmiklu starfi Sagna áfram. Vettvangur nemenda Sp.: Þróun Sagna? Ertu ánægður með hana? Eggert: Ég hef nú áður komið lítillega inn á þennan þátt en í heildina tekið er ég afar ánægður með þróunina. Sagnir eru fyrst og fremst vettvangur nemenda. Þar fá þeir æfingu í því að skrifa fyrir aðra en kennara, brjóta ísinn í vissum skilningi og skrifa fyrir almenna les- endur. Blaðið er mikilvægur tengi- liður nemenda og söguáhugafólks í landinu og kynnir að ýmsu leyti það sem verið er að gera í sagnfræðinni í Háskólanum. Það ber vitni um fjöl- breytt val viðfangsefna, vítt áhuga- svið nemenda og speglar þær áherslur sem eru á hverjum tíma í greininni, svo fátt eitt sé nefnt. Þróun blaðsins er að mörgu leyti ákaflega Ijós þegar heftin eru skoðuð. I fyrstu blöðunum erum við dálítið að snúast í kringum sjálf okkur og fræðigreinina sagnfræði, erum að skrifa um sagnfræðinám erlendis, velta vöngum yfir stöðu greinarinnar innan skólans og utan, kynna nýjar stefnur í sagnfræðinni og þar fram eftir götunum. Síðan setjumst við niður og mörkum þá stefnu að innanhússmál og fréttir úr félagslífinu eigi lítið erindi í ritið heldur einskorðist slíkt við frétta- bréf sagnfæðinema. Sagnir þjóni hins vegar almennu söguáhugafólki og fræði.mönnum og þar birtist markverðar rannsóknir sem nem- endur hafa unnið á námskeiðum eða sérstaklega fyrir ritið. Ég held að þetta hafi tekist í stórum dráttum. Eftir því sem árgöngunum hefur fjölgað er greinilegt að nem- endur hafa orðið sjálfstæðari og leita sífellt minna til kennara eða utanaðkomandi manna eftir efni. Sjálfstraust þeirra hefur aukist og Sagnir eiga þar vonandi einhvern hlut að máli. Þegar ég hef sótt norr- æna sagnfræðinema eða sagnfræð- inga heim hef ég yfirleitt tekið Sagn- ir með mér til að sýna þeim. Yfirleitt verða þeir furðu lostnir yfir þessari áræðni íslenskra sagnfræðinema og finnst undarlegt að hægt sé að halda úti svo veglegu nemendariti og selja það í ekki stærra samfélagi. Annars staðar á Norðurlöndum er ekkert rit til sambærilegt við Sagnir. Sagnfræðinemar eiga auðvitað að halda áfram á þeirri braut sem þeir hafa markað sér og vonandi á ritið eftir að eflast enn frekar og dafna í framtíðinni. 70 SAGNIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.