Sagnir - 01.04.1989, Síða 77

Sagnir - 01.04.1989, Síða 77
Konan: hann jafnframt hversu litlir menn margir kynbræður hans eru. Ein af söguhetjum hans, Ásgerður hrepp- stjóri, þarf að halda uppboð og þótti „það óviðfeldið að heyra mjóa og veika kvenmannsröddina hrópa upp „númerin““. Karlarnir skemmtu sér konunglega og báðu uppboðshald- arann að bjóða sjálfan sig upp og fleira í þeim dúr, enda er Ásgerður hin föngulegasta stúlka. Þetta þykir Stefáni Daníelssyni vera „orða- glens" og „gárungahjal".25 Sem bet- ur fer var staddur á uppboðinu hinn sanni karlmaður, Eyjólfur, sem var ástfanginn af Ásgerði, og hann suss- aði á karlana. Ásgerður sagði hins vegar af sér að uppboðinu loknu. Annað í bók Stefáns er eftir þessu. Hann endar bók sína á að gera grein fyrir tilgangi hennar og vafalítið hef- ur sú skoðun sem þar kemur fram átt fylgi þeirra sem hvað harðastir voru á móti jafnrétti: Með söguþáttum þessum hef jeg bent á, hvernig fara muni, ef kon- ur fara að losa sig út úr þeim verkahring, sem þeim er markaður af náttúrunnar hendi... Ef þær ætla að taka upp annað verksvið, verða þær um leið að hætta við að vera kvenmenn, breyta eðli sínu og snúa sjer frá því að vera konur og mæður.26 Til umhugsunar Það er ljóst að körlum gekk erfið- lega að finna haldbær rök gegn því að konur nytu sömu réttinda og þeir. Svo virðist sem sumir þing- menn hafi aðeins stigið í pontu til að reyna að tefja fyrir framgangi þess frumvarps sem um átti að ræða. Umræður þingmanna um frumvarp Sighvats Árnasonar frá 1885 eru dæmi um það. Flestir þeirra sem taka til máls sjá ástæðu til að minnast á nauðsyn umbóta hvað varðar fjárforræði kvenna og segjast þakklátir ef einhver vildi flytja slíkt frumvarp. Mér er spurn, hvers vegna í ósköpunum fluttu þeir elíki sjálfir frumvarp um fjárforræði kvenna ef það var þeim það hjartans mál sem þeir vildu vera láta? Eða var ætlun þeirra einungis sú að leiða talið frá hinu upprunalega frumvarpi um rétt kvenna til menntunar? Ég freistast til að álykta Tilvísanir 1 2 3 4 5 6 Alþingistíðindi 1881 I, 149. Agerholt, Anna Caspari: Den norske kuinnbeuegelses historie, 2. útg., Oslo 1980, 263-269. Blom, Ida: „The Struggle for Women’s Suffrage in Norway, 1885-1913." Scandinauian Journal of History 5, 1980, 14. Pugh, Martin: Women's Suffrage in Britain 1867-1928, London 1980, 8-9. Prumtextinn hljóðar svo: „that is, sexu- al|y frustrated or lesbian, or alterna- tively, that their actions were sympto- matic of the hysteria occasioned by the menstrual cycle." Kuennaskólinn í Reykjauík 1874- '906, Rv. 1907, 6-7 og 22-24. Kuennaskólinn í Reykjauík 1874- 1906, 4-5. 7 Kuennaskólinn í Reykjauík 1874- 1906, 34. 8 ísafold 9. janúar 1884. 9 Alþingistíðindi 1885 A, 232-238. 10 Alþingistíðindi 1891 A, 559. 11 Alþingistíðindi 1893 B, 297-298. 12 Alþingistíðindi 1893 B, 299-300. 13 Gunnar Karlsson: Frelsisbarátta suð- ur-þingeyinga og Jón á Gautlöndum, Rv. 1977, 197. 14 Þjóðuiljinn 4. júní 1887 og 3. ágúst 1891. 15 Alþingistíðindi 1893 B, 304 og 305. 16 Blom, Ida og Tranberg, Anna: Nor- disk louoversikt. Viktige louer for kuinner ca. 1810-1980, Oslo 1985, 172. ,góð guðsgjöf til síns brúks“ að svo hafi verið. Hið sama gildir um upptalningu Lárusar E. Svein- björnssonar á Alþingi 1891, um möguleg hjónabönd embættiskvenna og karla. Þess ber þó ávallt að gæta að það er varasamt að horfa á fortíð- ina með augum nútímamannsins, hvað þá konunnar! Það sem í dag þykir hlægilegt og afkáralegt hefur líklega verið grafalvarlegt og sjálf- sagt mál í augum áa okkar. Greinilegt er að mörg rök karl- manna gegn jafnrétti kynjanna voru úr lausu lofti gripin, eða hver kann- ast ekki við þá fullyrðingu karl- manna að þær konur sem vinna að jafnrétti séu karlahatarar og upp til hópa Ijótar piparjúnkur sem séu að hefna sín á körlunum vegna þess að enginn vildi þær. Þeir álitu að kona sem léti sér húsmóðurstarfið ekki nægja væri afbrigðileg og ókvenleg. Konan átti að vera móðir og hús- móðir, fyrirmynd í dyggðugu líferni og góðum siðum. Konan átti að vera þar sem karlmaðurinn sagði henni að vera og ekki breyta útaf alda- gömlum venjum, enda var hún, í augum sumra karla, aðeins „góð til síns brúks". 17 Bríet Héðinsdóttir: Strá í hreiðrið. Bók um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur byggð á bréfum hennar, Rv. 1988, 117. 18 Alþingistíðindi 1911 B. II, 1320 19 Alþingistíðindi 1911 B. II, 1326. 20 Alþingistíðindi 1911 B. II, 1324-1325. 21 Kuennablaðið 5. maí 1911, 3. tbl., 17. 22 Alþingistíðindi 1911 B. II, 1342 og 1328. 23 Alþingistíðindi 1911 B. II, 1319-1343. 24 Stefán Daníelsson: Kuenfrelsiskonur, Ak. 1912, 3. 25 Stefán Daníelsson: Kuenfrelsiskonur, 72. 26 Stefán Daníelsson: Kuenfrelsiskonur, 75. SAGNIR 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.